Sveitakeppni 2. deildar

Valur Jónatansson • 24. júlí 2024

Sveit GKB er áfram í 2.  deild karla

Íslandsmót golfklúbba í 2. deild karla fer  nú fram í Vestmannaeyjum og lýkur á morgun, 25. júlí.  Sveit GKB er þar á meðal og leikur  um 3. sætið.  Átta golfklúbbar keppa í Eyjum um eitt laust sæti í 1. deild að ári. Neðsta liðið leikur í 3. deild á næsta ári.


Keppt er í tveimur riðlum og komust 2 efstu liðin úr hvorum riðli í undanúrslit. Sveit GKB vann B-riðilinn og lék gegn sveit Golfklúbbs Vestmannaeyja í undanúrslitum í dag og tapaði 1-4. Í hinum undanúrslitaleiknum vann Nesklúbburinn lið Esju 4 -1.  Nesklúbburinn og GV leika því til úrslita um laust sæti í 1. deild að ári.  Sveit GKB leikur um þriðja sætið við Esju og ljóst að okkar menn leika áfram í 2. deild á næsta ári.


Lið Kiðjabergs er skipað eftirtöldum:

Andri Jón Sigurbjörnsson

Axel Ásgeirsson

Pétur Freyr Pétursson

Árni Freyr Sigurjónsson

Arnar Snær Hákonarson

Heimir Þór Morthens

Þórður Rafn Gissurarson

Liðsstjóri: Snorri Hjaltason.


Sjá stöðuna HÉR.


Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 7. júlí 2025
Stuð og stemmning í lokahófi meistaramóts GKB