GKB áfram í 2. deild karla

Valur Jónatansson • 25. júlí 2024

Sveit GKB hafnaði í 4. sæti í 2. deild karla

Íslandsmót golfklúbba í 2. deild karla fór fram í Vestmannaeyjum og lauk í dag, 25. júlí. Sveit GKB hafnaði í 4. sæti eftir að hafa tapað naumlega fyrir sveit Esju 2-3 í leik um bronsið.  Þess má gera að lið GKB vann Esju í riðlakeppninni.


Átta golfklúbbar kepptu um eitt laust sæti í 1. deild að ári. Svo fór að Golfklúbbur Vestmannaeyja og Nesklúbburinn léku til úrslita þar sem að GV hafði betur 3-2 og leikur því í efstu deild að ári.  Golfklúbbur Skagafjarðar féll í 3. deild.


Lokastaðan í 2. deild:

1. Golfklúbbur Vestmannaeyja
2. Nesklúbburinn
3. Golfklúbburinn Esja
4. Golfklúbbur Kiðjabergs
5. Golfklúbbur Bolungarvíkur
6. Golfklúbburinn Leynir
7. Golfklúbburinn Oddur
8. Golfklúbbur Skagafjarðar.


Smelltu hér fyrir úrslit:


Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð
Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!