Nýtt tæki fyrir GKB
26. febrúar 2021
Nýtt vinnutæki fyrir Kiðjabergsvöll

Golfklúbbur Kiðjabergs hefur fest kaup á dráttaravél af gerðinni TYM 433 og bætist hún í flóru fjölmargra vinnuvéla vallarins.. Það var Birkir Már Birgisson, framkvæmdarstjóri Golfklúbbs Kiðjabergs, sem fékk afheta vélina á dögunum og var þessi mynd tekin við það tækifæri.
Dráttarvélin var keypt hjá Vinnuvélum og Landbúnaði ehf.