Nýtt tæki fyrir GKB

26. febrúar 2021

Nýtt vinnutæki fyrir Kiðjabergsvöll

Golfklúbbur Kiðjabergs hefur fest kaup á dráttaravél af gerðinni TYM 433 og bætist hún í flóru fjölmargra vinnuvéla vallarins.. Það var Birkir Már Birgisson, framkvæmdarstjóri Golfklúbbs Kiðjabergs, sem fékk afheta vélina á dögunum og var þessi mynd tekin við það tækifæri.
Dráttarvélin var keypt hjá Vinnuvélum og Landbúnaði ehf. 
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Frábær ferð Golfklúbbs Kiðjabergs á Novo!
Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur
Eftir Valur Jónatansson 26. september 2025
Klúbbhúsið lokar frá 29. september
Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!