Pilsaþytur á Kiðjabergi

1. ágúst 2022

60 konur mættu í Pilsaþyt á Kiðjabergsvelli á fallegu sumarkvöldi.

Pilsaþytur 2022 var haldinn á Kiðjabergsvelli 29. júlí og var ræst út klukkan 18:00. Sextíu konur skráðar til leiks að þessu sinni. Veðrið var gott til að byrja með,  en endaði í rigningu sem náði þó ekki að skyggja á gleðina og hressleikann.

Mótið var 9 holu Texas Scramble þar sem 2 konur mynduðu hvert liði, vön og óvön.  Vegleg verðlaun voru afhennt meðan keppendur fengu sér heita gúllassúpu hjá Rakel í golfskálanum. Öll verðlaun voru í boði styrktaraðila mótsins, Bygg, Byggingafélag Gylfa og Gunnars hf.


Frábært kvöld - takk allir sem mættu.



Sjá myndir frá mótinu hér fyrir neðan:


Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 7. júlí 2025
Stuð og stemmning í lokahófi meistaramóts GKB