Pilsaþytur á Kiðjabergi

1. ágúst 2022

60 konur mættu í Pilsaþyt á Kiðjabergsvelli á fallegu sumarkvöldi.

Pilsaþytur 2022 var haldinn á Kiðjabergsvelli 29. júlí og var ræst út klukkan 18:00. Sextíu konur skráðar til leiks að þessu sinni. Veðrið var gott til að byrja með,  en endaði í rigningu sem náði þó ekki að skyggja á gleðina og hressleikann.

Mótið var 9 holu Texas Scramble þar sem 2 konur mynduðu hvert liði, vön og óvön.  Vegleg verðlaun voru afhennt meðan keppendur fengu sér heita gúllassúpu hjá Rakel í golfskálanum. Öll verðlaun voru í boði styrktaraðila mótsins, Bygg, Byggingafélag Gylfa og Gunnars hf.


Frábært kvöld - takk allir sem mættu.



Sjá myndir frá mótinu hér fyrir neðan:


Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Frábær ferð Golfklúbbs Kiðjabergs á Novo!
Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur
Eftir Valur Jónatansson 26. september 2025
Klúbbhúsið lokar frá 29. september
Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!