Pilsaþytur á Kiðjabergi

ágú. 01, 2022

60 konur mættu í Pilsaþyt á Kiðjabergsvelli á fallegu sumarkvöldi.

Pilsaþytur 2022 var haldinn á Kiðjabergsvelli 29. júlí og var ræst út klukkan 18:00. Sextíu konur skráðar til leiks að þessu sinni. Veðrið var gott til að byrja með,  en endaði í rigningu sem náði þó ekki að skyggja á gleðina og hressleikann.

Mótið var 9 holu Texas Scramble þar sem 2 konur mynduðu hvert liði, vön og óvön.  Vegleg verðlaun voru afhennt meðan keppendur fengu sér heita gúllassúpu hjá Rakel í golfskálanum. Öll verðlaun voru í boði styrktaraðila mótsins, Bygg, Byggingafélag Gylfa og Gunnars hf.


Frábært kvöld - takk allir sem mættu.



Sjá myndir frá mótinu hér fyrir neðan:


Eftir Valur Jónatansson 17 May, 2024
Kiðjabergsvöllur opnar fyrir alla kylfinga 18. maí og golfbílar leyfðir
Eftir Valur Jónatansson 13 May, 2024
"Margar hendur vinna létt verk!"
Eftir Valur Jónatansson 10 May, 2024
Kiðjabergsvöllur opnar fyrir félagsmenn!
Eftir Börkur Arnvidarson 16 Apr, 2024
Vertu með okkur í sumar!
04 Jan, 2024
Innheimta á félagsgjöldum GKB 2024
22 Dec, 2023
Jólakveðja frá Golfklúbbi Kiðjabergs
Eftir Valur Jónatansson 18 Dec, 2023
Guðmundur endurkjörinn formaður GKB. Félagsmönnum fjölgaði á árinu og eru nú 431 talsins
Eftir Valur Jónatansson 14 Dec, 2023
Framtíð Kiðjabergsvallar - Fjárfestingar í vökvunarkerfi, skemmu og vélarbúnaði
04 Dec, 2023
Aðalfundur GKB haldinn 18. desember í húsnæði Samtaka Iðnaðarins
Eftir Valur Jónatansson 22 Nov, 2023
Gefðu golfhring í jólapakkann
Fleiri færslur
Share by: