Úrslit í Gull-mótinu um Verslunarmannahelgina

30. júlí 2022

Eilíf fegurð best á Gull Styrktarmóti GKB á Kiðjabergsvelli

Gull Styrktarmót GKB var haldið í dag,  laugardaginn 30. júlí, á Kiðjabergsvelli. 172 keppendur mættu til leiks og var leikið Texas Scramble, tveir saman í liði. Helstu úrslit voru þau að Eilífð fegurð sigraði á 56 höggum nettó, sem verður að teljast frábært skor. Púttarar höfnuðu í öðru sæti á 57 höggum og Sykurpúðarnir í þriðja sæti á 59 höggum nettó.


Nándarverðlaun voru á öllum par-3 holum vallarins og voru eftirtaldir næstir holu:

3. braut: Jón Kristjánsson 3,35 m.
7. braut: Pétur Haraldsson 1,31 m.
12. braut: Arnar Freyr 2,00 m.
16. braut: Ingi Torfi 1,93 m.


Golfklúbbur Kiðjabergs þakkar keppendum fyrir komuna í dag og vonandi hafa þeir notið þess að spila völlinn okkar.



HÉR má sjá heildarúrslit.




Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 7. júlí 2025
Stuð og stemmning í lokahófi meistaramóts GKB