Úrslit í Gull-mótinu um Verslunarmannahelgina

júl. 30, 2022

Eilíf fegurð best á Gull Styrktarmóti GKB á Kiðjabergsvelli

Gull Styrktarmót GKB var haldið í dag,  laugardaginn 30. júlí, á Kiðjabergsvelli. 172 keppendur mættu til leiks og var leikið Texas Scramble, tveir saman í liði. Helstu úrslit voru þau að Eilífð fegurð sigraði á 56 höggum nettó, sem verður að teljast frábært skor. Púttarar höfnuðu í öðru sæti á 57 höggum og Sykurpúðarnir í þriðja sæti á 59 höggum nettó.


Nándarverðlaun voru á öllum par-3 holum vallarins og voru eftirtaldir næstir holu:

3. braut: Jón Kristjánsson 3,35 m.
7. braut: Pétur Haraldsson 1,31 m.
12. braut: Arnar Freyr 2,00 m.
16. braut: Ingi Torfi 1,93 m.


Golfklúbbur Kiðjabergs þakkar keppendum fyrir komuna í dag og vonandi hafa þeir notið þess að spila völlinn okkar.



HÉR má sjá heildarúrslit.




Eftir Valur Jónatansson 17 May, 2024
Kiðjabergsvöllur opnar fyrir alla kylfinga 18. maí og golfbílar leyfðir
Eftir Valur Jónatansson 13 May, 2024
"Margar hendur vinna létt verk!"
Eftir Valur Jónatansson 10 May, 2024
Kiðjabergsvöllur opnar fyrir félagsmenn!
Eftir Börkur Arnvidarson 16 Apr, 2024
Vertu með okkur í sumar!
04 Jan, 2024
Innheimta á félagsgjöldum GKB 2024
22 Dec, 2023
Jólakveðja frá Golfklúbbi Kiðjabergs
Eftir Valur Jónatansson 18 Dec, 2023
Guðmundur endurkjörinn formaður GKB. Félagsmönnum fjölgaði á árinu og eru nú 431 talsins
Eftir Valur Jónatansson 14 Dec, 2023
Framtíð Kiðjabergsvallar - Fjárfestingar í vökvunarkerfi, skemmu og vélarbúnaði
04 Dec, 2023
Aðalfundur GKB haldinn 18. desember í húsnæði Samtaka Iðnaðarins
Eftir Valur Jónatansson 22 Nov, 2023
Gefðu golfhring í jólapakkann
Fleiri færslur
Share by: