Samstarfssamningur við Timberland

14. febrúar 2022

Samstarf við Timberland

Nýlega var skrifað undir styrktar- og samstarfssamning milli Golfkúbbs Kiðjabergs og Timberland. Samningurinn var undirritaður af Birki Má Birgissyni fyrir hönd GKB og Guðrúnu Erlu Leifsdóttur fyrir hönd Timberland.

Það er gífurlega mikilvægt fyrir klúbbinn að vera í samstarfi við öflug fyrirtæki líkt og Timberland og er þessi samningur því mikið gleðiefni fyrir GKB.

Eftir Valur Jónatansson 14. desember 2025
Guðmundur endurkjörinn sem formaður GKB
Eftir Valur Jónatansson 13. desember 2025
Guðmundur Fannar ráðinn framkvæmdastjóri GKB
12. desember 2025
Aðalfundur GKB á morgun, laugardaginn 13. desember kl. 13 í golfskála GKB
29. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025
14. nóvember 2025
Kiðjabergsvöllur "Besti golfvöllur á Íslandi" af World Golf Awards annað árið í röð
14. nóvember 2025
Aðalfundur GKB - 13. desember
2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!