Samningur við GG VERK

17. febrúar 2022

Samningur við GG VERK undirritaður

Golfklúbburinn Kiðjaberg og GG VERK skrifuðu á dögunum undir styrktar- og samstarfssamning. Það voru þeir Helgi Gunnarsson frá GG VERK og Birkir Már Birgisson frá GKB sem undirrituðu samninginn. Klúbburinn fagnar þessum nýja samningi við GG VERK og hlakkar til samstarfsins.


GG Verk, sem er með aðsetur í Turnahvarfi 4 í Kópavogi, er 16 ára gamalt byggingafyrirtæki sem setur fólk í fyrsta sæti. GG verk var stofnað árið 2006 af bræðrunum Gunnari og Helga Gunnarssyni en þeir eru þriðja kynslóð smiða í fjölskyldu sinni og búa því yfir áratuga reynslu í faginu.



4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð
Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!
Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!