Samningur við GG VERK

17. febrúar 2022

Samningur við GG VERK undirritaður

Golfklúbburinn Kiðjaberg og GG VERK skrifuðu á dögunum undir styrktar- og samstarfssamning. Það voru þeir Helgi Gunnarsson frá GG VERK og Birkir Már Birgisson frá GKB sem undirrituðu samninginn. Klúbburinn fagnar þessum nýja samningi við GG VERK og hlakkar til samstarfsins.


GG Verk, sem er með aðsetur í Turnahvarfi 4 í Kópavogi, er 16 ára gamalt byggingafyrirtæki sem setur fólk í fyrsta sæti. GG verk var stofnað árið 2006 af bræðrunum Gunnari og Helga Gunnarssyni en þeir eru þriðja kynslóð smiða í fjölskyldu sinni og búa því yfir áratuga reynslu í faginu.



2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Frábær ferð Golfklúbbs Kiðjabergs á Novo!
Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur
Eftir Valur Jónatansson 26. september 2025
Klúbbhúsið lokar frá 29. september
Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!