Samningur við TRI

5. apríl 2022

Samstarfssamningur við TRI

Nýlega var skrifað undir styrktar- og samstarfssamning milli Golfkúbbs Kiðjabergs og TRI reiðhjóla verslun. Samningurinn var undirritaður af Birki Má Birgissyni fyrir hönd GKB og Bergþóri Jóhannssyni fyrir hönd TRI.

Það er ávallt gleðiefni fyrir klúbbinn að vera í samstarfi við öflug fyrirtæki líkt og TRI.


TRI er með bæði verlsun og verkstæði fyrir reiðhjól. Heimasíðu TRI má sjá HÉR.

2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Frábær ferð Golfklúbbs Kiðjabergs á Novo!
Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur
Eftir Valur Jónatansson 26. september 2025
Klúbbhúsið lokar frá 29. september
Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!