Stutta spilið

12. júní 2021

Æfingar í stutta spilinu!

Boðið var upp á kennslu í stutta spilinu á Kiðjabergi í dag, laugardaginn 12. júní. Fjölmargir nýttu sér kennsluna sem var í boði meistaraflokks kylfinga úr GKB.  Þeir eru með kennslu alla laugardaga í júní. Næsta laugardag, 19. júní, verður farið aftur í stutta spilið. 

Dagskráin næstu tvo laugardaga er sem segir:
19. júní: 10:00-12:00 - Stuttaspil
26. júní: 10:00-12:00 - Full högg

Hægt verður að skrá sig á næstu námskeið á golf.is og nota eftirfarandi hlekki:
19. júní - Stutta spilið https://tourentry.golfbox.dk/?cid=2966379



Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Frábær ferð Golfklúbbs Kiðjabergs á Novo!
Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur
Eftir Valur Jónatansson 26. september 2025
Klúbbhúsið lokar frá 29. september
Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!