Stutta spilið

12. júní 2021

Æfingar í stutta spilinu!

Boðið var upp á kennslu í stutta spilinu á Kiðjabergi í dag, laugardaginn 12. júní. Fjölmargir nýttu sér kennsluna sem var í boði meistaraflokks kylfinga úr GKB.  Þeir eru með kennslu alla laugardaga í júní. Næsta laugardag, 19. júní, verður farið aftur í stutta spilið. 

Dagskráin næstu tvo laugardaga er sem segir:
19. júní: 10:00-12:00 - Stuttaspil
26. júní: 10:00-12:00 - Full högg

Hægt verður að skrá sig á næstu námskeið á golf.is og nota eftirfarandi hlekki:
19. júní - Stutta spilið https://tourentry.golfbox.dk/?cid=2966379



Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð