Stutta spilið

jún. 12, 2021

Æfingar í stutta spilinu!

Boðið var upp á kennslu í stutta spilinu á Kiðjabergi í dag, laugardaginn 12. júní. Fjölmargir nýttu sér kennsluna sem var í boði meistaraflokks kylfinga úr GKB.  Þeir eru með kennslu alla laugardaga í júní. Næsta laugardag, 19. júní, verður farið aftur í stutta spilið. 

Dagskráin næstu tvo laugardaga er sem segir:
19. júní: 10:00-12:00 - Stuttaspil
26. júní: 10:00-12:00 - Full högg

Hægt verður að skrá sig á næstu námskeið á golf.is og nota eftirfarandi hlekki:
19. júní - Stutta spilið https://tourentry.golfbox.dk/?cid=2966379



Eftir Börkur Arnvidarson 16 Apr, 2024
Vertu með okkur í sumar!
04 Jan, 2024
Innheimta á félagsgjöldum GKB 2024
22 Dec, 2023
Jólakveðja frá Golfklúbbi Kiðjabergs
Eftir Valur Jónatansson 18 Dec, 2023
Guðmundur endurkjörinn formaður GKB. Félagsmönnum fjölgaði á árinu og eru nú 431 talsins
Eftir Valur Jónatansson 14 Dec, 2023
Framtíð Kiðjabergsvallar - Fjárfestingar í vökvunarkerfi, skemmu og vélarbúnaði
04 Dec, 2023
Aðalfundur GKB haldinn 18. desember í húsnæði Samtaka Iðnaðarins
Eftir Valur Jónatansson 22 Nov, 2023
Gefðu golfhring í jólapakkann
Eftir Valur Jónatansson 16 Nov, 2023
Jólahlaðborð verður 9. desember
Eftir Valur Jónatansson 07 Nov, 2023
Aðalfundur GKB!
Eftir Valur Jónatansson 07 Nov, 2023
Golfsumarið var frábært
Fleiri færslur
Share by: