Úrslit í Stóra Texas mótinu
5. júní 2021
Gott skor í Stóra Texas mótinu!
Stóra Texas Scramble mótið fór fram á Kiðjabergsvelli í dag. 136 keppendur eða 68 lið mættu til leiks. Flott skor litu dagsins ljós og fór svo að tvö lið léku best, eða á 57 höggum nettó. Þetta voru Sigurjónsson/Friðriksson og Jónsson/Óladóttir. Þeir fyrrnefndu hlutu efsta sætið þar sem þeir voru með betra skor á seinni níu.
Annars voru úrslit efstu liða sem hér segir:
1. Sigurjónsson/Friðriksson (Jón Hrafn SIgurjónsson og Pétur Bergvin Friðriksson, báðir úr GK, 57 nettó
2. Jónsson/Óladóttir (Jón Sveinbjörn Jónsson og Ólöf Ósk Óladóttir úr Golfklúbbi Setbergs, 57 nettó
2. Jónsson/Óladóttir (Jón Sveinbjörn Jónsson og Ólöf Ósk Óladóttir úr Golfklúbbi Setbergs, 57 nettó
3. Prýðisfólk 58
4. Frindri 60
Verðlaunahafar geta nálgast verðlaun sín í golfskálanum Kiðjabergi.
Öll úrslit má sjá HÉR.
Nándarverðlaun:
3. braut: Jón Karl Björnsson 0,90 m
7. braut: Ágúst Friðgeirsson 3,26 m
12. braut: Frindri 2,24 m
16. braut: Haukur L. 0,88 m
Forgjöf liða reiknaðist sem samanlögð vallarforgjöf liðs, deilt með 2,5 - þó ekki hærra en forgjöf þess liðsmanns sem hefur lægsta vallarforgjöf.