Úrslit í Stóra Texas mótinu

5. júní 2021

Gott skor í Stóra Texas mótinu!

Stóra Texas Scramble mótið fór fram á Kiðjabergsvelli í dag.  136 keppendur eða 68 lið mættu til leiks. Flott skor litu dagsins ljós og fór svo að tvö lið léku best, eða á 57 höggum nettó.  Þetta voru Sigurjónsson/Friðriksson og Jónsson/Óladóttir. Þeir fyrrnefndu hlutu efsta sætið þar sem þeir voru með betra skor á seinni níu.

Annars voru úrslit  efstu liða sem hér segir:
1. Sigurjónsson/Friðriksson (Jón Hrafn SIgurjónsson og Pétur Bergvin Friðriksson, báðir úr GK, 57 nettó
2. Jónsson/Óladóttir (Jón Sveinbjörn Jónsson og Ólöf Ósk Óladóttir  úr Golfklúbbi Setbergs, 57 nettó
3. Prýðisfólk 58
4. Frindri 60
Verðlaunahafar geta nálgast verðlaun sín í golfskálanum Kiðjabergi.

Öll úrslit má sjá HÉR.

Nándarverðlaun:
3. braut: Jón Karl Björnsson 0,90 m
7. braut: Ágúst Friðgeirsson 3,26 m
12. braut: Frindri 2,24 m
16. braut: Haukur L. 0,88 m


Forgjöf liða reiknaðist sem samanlögð vallarforgjöf liðs, deilt með 2,5 - þó ekki hærra en forgjöf þess liðsmanns sem hefur lægsta vallarforgjöf.
Eftir Valur Jónatansson 4. maí 2025
Formleg opnun var 1. maí
Eftir Valur Jónatansson 19. apríl 2025
Dakic er nýr liðsmaður í okkar golfvallarteymi
Eftir Valur Jónatansson 7. apríl 2025
Mikael Moisio vallarstjóri GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 4. apríl 2025
Fyrsta mót ársins verður 24. maí
Eftir Valur Jónatansson 4. apríl 2025
Grænt gras farið að sjást víða um völlinn!
Eftir Valur Jónatansson 31. mars 2025
GKB meðlimir fá frábær kjör á fatnaði frá 66* Norður
Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Fleiri færslur