Úrslit í Stóra Texas mótinu

5. júní 2021

Gott skor í Stóra Texas mótinu!

Stóra Texas Scramble mótið fór fram á Kiðjabergsvelli í dag.  136 keppendur eða 68 lið mættu til leiks. Flott skor litu dagsins ljós og fór svo að tvö lið léku best, eða á 57 höggum nettó.  Þetta voru Sigurjónsson/Friðriksson og Jónsson/Óladóttir. Þeir fyrrnefndu hlutu efsta sætið þar sem þeir voru með betra skor á seinni níu.

Annars voru úrslit  efstu liða sem hér segir:
1. Sigurjónsson/Friðriksson (Jón Hrafn SIgurjónsson og Pétur Bergvin Friðriksson, báðir úr GK, 57 nettó
2. Jónsson/Óladóttir (Jón Sveinbjörn Jónsson og Ólöf Ósk Óladóttir  úr Golfklúbbi Setbergs, 57 nettó
3. Prýðisfólk 58
4. Frindri 60
Verðlaunahafar geta nálgast verðlaun sín í golfskálanum Kiðjabergi.

Öll úrslit má sjá HÉR.

Nándarverðlaun:
3. braut: Jón Karl Björnsson 0,90 m
7. braut: Ágúst Friðgeirsson 3,26 m
12. braut: Frindri 2,24 m
16. braut: Haukur L. 0,88 m


Forgjöf liða reiknaðist sem samanlögð vallarforgjöf liðs, deilt með 2,5 - þó ekki hærra en forgjöf þess liðsmanns sem hefur lægsta vallarforgjöf.
Eftir Valur Jónatansson 14. desember 2025
Guðmundur endurkjörinn sem formaður GKB
Eftir Valur Jónatansson 13. desember 2025
Guðmundur Fannar ráðinn framkvæmdastjóri GKB
12. desember 2025
Aðalfundur GKB á morgun, laugardaginn 13. desember kl. 13 í golfskála GKB
29. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025
14. nóvember 2025
Kiðjabergsvöllur "Besti golfvöllur á Íslandi" af World Golf Awards annað árið í röð
14. nóvember 2025
Aðalfundur GKB - 13. desember
2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!