Vel mætt í púttkennsluna
5. júní 2021
Vel mætt í púttkennslu

Strákarnir í meistaraflokki GKB mættu á Kiðjabergið í dag, laugardaginn 5. júní, og buðu upp á púttkennslu. Fjölmargir félagar mættu og nýttu sér leiðbeiningar strákanna. Þeir ætla að vera með kennslu alla laugardaga í júní. Næsta laugardag verður farið í stutta spilið.
Dagskráin er sem segir:
Dagskráin er sem segir:
5. júní: 10:00-12:00 - Pútt
12. júní: 10:00-12:00 - Stuttaspil
19. júní: 10:00-12:00 - Stuttaspil
26. júní: 10:00-12:00 - Full högg
Hægt verður að skrá sig á næstu námskeið á golf.is og nota eftirfarandi hlekki:
12. júní - Stuttaspil https://tourentry.golfbox.dk/?cid=2966377
19. júní - Stuttaspil https://tourentry.golfbox.dk/?cid=2966379
26. júní - Full högg https://tourentry.golfbox.dk/?cid=2966380