Vel mætt í púttkennsluna

5. júní 2021

Vel mætt í púttkennslu

Strákarnir í meistaraflokki GKB mættu á Kiðjabergið í dag, laugardaginn 5. júní, og buðu upp á púttkennslu. Fjölmargir félagar mættu og nýttu sér leiðbeiningar strákanna. Þeir ætla að vera með kennslu alla laugardaga í júní. Næsta laugardag verður farið í stutta spilið. 

Dagskráin er sem segir:

5. júní: 10:00-12:00 - Pútt
12. júní: 10:00-12:00 - Stuttaspil
19. júní: 10:00-12:00 - Stuttaspil
26. júní: 10:00-12:00 - Full högg

Hægt verður að skrá sig á  næstu námskeið á golf.is og nota eftirfarandi hlekki:

Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!
Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB