Vel mætt í púttkennsluna

5. júní 2021

Vel mætt í púttkennslu

Strákarnir í meistaraflokki GKB mættu á Kiðjabergið í dag, laugardaginn 5. júní, og buðu upp á púttkennslu. Fjölmargir félagar mættu og nýttu sér leiðbeiningar strákanna. Þeir ætla að vera með kennslu alla laugardaga í júní. Næsta laugardag verður farið í stutta spilið. 

Dagskráin er sem segir:

5. júní: 10:00-12:00 - Pútt
12. júní: 10:00-12:00 - Stuttaspil
19. júní: 10:00-12:00 - Stuttaspil
26. júní: 10:00-12:00 - Full högg

Hægt verður að skrá sig á  næstu námskeið á golf.is og nota eftirfarandi hlekki:

Eftir Valur Jónatansson 14. desember 2025
Guðmundur endurkjörinn sem formaður GKB
Eftir Valur Jónatansson 13. desember 2025
Guðmundur Fannar ráðinn framkvæmdastjóri GKB
12. desember 2025
Aðalfundur GKB á morgun, laugardaginn 13. desember kl. 13 í golfskála GKB
29. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025
14. nóvember 2025
Kiðjabergsvöllur "Besti golfvöllur á Íslandi" af World Golf Awards annað árið í röð
14. nóvember 2025
Aðalfundur GKB - 13. desember
2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!