Sveit GKB leiðbeinir félagsmönnum!

2. júní 2021

Bjóða upp á tilsögn í júní

Strákarnir í Meistaraflokknum okkar ætla að bjóða félagsmönnum uppá smá tilsögn nú í júní. Þetta verður með sama sniði og í fyrra, en það var einkar vel heppnað og vel sótt.

Þetta verður haldiðlalla laugardaga á milli 10:00 og 12:00 og dagskráin er sem segir:
5. júní:   10:00-12:00 - Pútt
12. júní:  10:00-12:00 - Stuttaspil
19. júní:  10:00-12:00 - Stuttaspil
26. júní:  10:00-12:00 - Full högg

Það þarf ekki að taka fram að allir eru velkomnir og leiðsögn verður sniðin að getu hvers og eins, jafnt byrjenda sem lengra komna. Við hvetjum alla til að taka þátt í þessari frábæru þjónustu.

Hægt verður að skrá sig á GolfBox og nota eftirfarandi hlekki:

 
Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!
Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB