Sveit GKB leiðbeinir félagsmönnum!

2. júní 2021

Bjóða upp á tilsögn í júní

Strákarnir í Meistaraflokknum okkar ætla að bjóða félagsmönnum uppá smá tilsögn nú í júní. Þetta verður með sama sniði og í fyrra, en það var einkar vel heppnað og vel sótt.

Þetta verður haldiðlalla laugardaga á milli 10:00 og 12:00 og dagskráin er sem segir:
5. júní:   10:00-12:00 - Pútt
12. júní:  10:00-12:00 - Stuttaspil
19. júní:  10:00-12:00 - Stuttaspil
26. júní:  10:00-12:00 - Full högg

Það þarf ekki að taka fram að allir eru velkomnir og leiðsögn verður sniðin að getu hvers og eins, jafnt byrjenda sem lengra komna. Við hvetjum alla til að taka þátt í þessari frábæru þjónustu.

Hægt verður að skrá sig á GolfBox og nota eftirfarandi hlekki:

 
Eftir Valur Jónatansson 4. maí 2025
Formleg opnun var 1. maí
Eftir Valur Jónatansson 19. apríl 2025
Dakic er nýr liðsmaður í okkar golfvallarteymi
Eftir Valur Jónatansson 7. apríl 2025
Mikael Moisio vallarstjóri GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 4. apríl 2025
Fyrsta mót ársins verður 24. maí
Eftir Valur Jónatansson 4. apríl 2025
Grænt gras farið að sjást víða um völlinn!
Eftir Valur Jónatansson 31. mars 2025
GKB meðlimir fá frábær kjör á fatnaði frá 66* Norður
Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Fleiri færslur