Sveitakeppni karla 50 ára og eldri

Valur Jónatansson • 24. ágúst 2024

Sveit GKB nældi sér í bronsið í 3. deild

Íslandsmót golfklúbba í 3. deild karla 50 ára og eldri fór fram á Þverárvelli á Hellishólum dagana 22.-24. ágúst. GKB var þar með sveit sem hafnaði í þriðja sæti, eftir að hafa unnið sveit Golfklúbbs Ísafjarðar 3-0 í leik um bronsið.

Golfklúbbur Öndverðarness sigraði í deildinni, vann golfklúbb Þverá Hellishólum í úrslitaleik og færist því upp í 2. deild.


Sveit GKB var skipuð efirtöldum:

Magnús Magnússon

Ólafur Arinbjörn Sigurðsson

Hjalti Atlason

Magnús Haraldsson

Brynjar Jóhannesson

Snorri Hjaltason, sem jafnframt var liðsstjóri.


Hægt er að sjá úrslit og lokastöðu HÉR.


Eftir Valur Jónatansson 14. desember 2025
Guðmundur endurkjörinn sem formaður GKB
Eftir Valur Jónatansson 13. desember 2025
Guðmundur Fannar ráðinn framkvæmdastjóri GKB
12. desember 2025
Aðalfundur GKB á morgun, laugardaginn 13. desember kl. 13 í golfskála GKB
29. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025
14. nóvember 2025
Kiðjabergsvöllur "Besti golfvöllur á Íslandi" af World Golf Awards annað árið í röð
14. nóvember 2025
Aðalfundur GKB - 13. desember
2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!