Sveitakeppni kvenna 50 ára og eldri

Valur Jónatansson • 25. ágúst 2024

GKB hélt sæti sínu í efstu deild kvenna!

Íslandsmót golfklúbba 2024 í 1. deild kvenna 50 ára og eldri fór fram á Strandarvelli á Hellu 22.-24. ágúst. Sveit Golfklúbbs Kiðjabergs var þar á meðal keppenda og hélt sæti sínu í deildinni og verður það að teljast glæsileg frammistaða. GKB vann 2. deildina í fyrra og verður áfram í hópi þeirra bestu að ári.


Það var sveit GKG sem sigraði í 1. deild kvenna að þessu sinni. GR varð í öðru sæti og Keilir í þriðja sæti.  GKB hafnaði í 7. sæti, en Golfklúbbur Mosfellsbæjar varð í 8. sæti og fellur í 2. deild.


Lið GKB var skipað eftirtöldum:

Brynhildur Sigursteinsdóttir

Bergljót Kristinsdóttir

Edda Herbertsdóttir

Guðný Tómasdóttir

Guðrún Gunnarsdóttir

Stella Hafsteinsdóttir

Kristín Eysteinsdóttir

Þuríður Ingólfsdóttir


HÉR má sjá heildarúrslit.


Mynd: Sveit GKB, sem keppti í 1. deild kvenna á Hellu um helgina.


Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Frábær ferð Golfklúbbs Kiðjabergs á Novo!
Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur
Eftir Valur Jónatansson 26. september 2025
Klúbbhúsið lokar frá 29. september
Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!