Loka hittingur GKB kvenna

4. september 2024

8. september kl. 15 er síðasti hittingur sumarsins 2024

Sunnudaginn 8. september verður starfinu í kvennagolfinu lokað í sumar með golfspili og spjalli í Golfklúbbi Kiðjabergs. Rástímarnir eru frá kl. 15.00-15.40.


GKB konur spila 9 holur og hittumst svo á eftir í golfskálanum og fáum smörreúrval að hætti Rakelar. Látið vita um þátttöku með því að skrá ykkur á facebooksíðu GKB kvenna og Sigrún Ragnarsdóttir staðfestir skráninguna ykkar. Mögulegt er að skrá sig bara í golf, bara í mat eða vera með bæði með í golfinu og matnum.


Allar nánari upplýsingar eru á facebooksíðu GKB kvenna.


Við vonumst til að sjá sem flestar sunnudaginn 8. september.


Kvennanefndin

Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!
Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB