Loka hittingur GKB kvenna

4. september 2024

8. september kl. 15 er síðasti hittingur sumarsins 2024

Sunnudaginn 8. september verður starfinu í kvennagolfinu lokað í sumar með golfspili og spjalli í Golfklúbbi Kiðjabergs. Rástímarnir eru frá kl. 15.00-15.40.


GKB konur spila 9 holur og hittumst svo á eftir í golfskálanum og fáum smörreúrval að hætti Rakelar. Látið vita um þátttöku með því að skrá ykkur á facebooksíðu GKB kvenna og Sigrún Ragnarsdóttir staðfestir skráninguna ykkar. Mögulegt er að skrá sig bara í golf, bara í mat eða vera með bæði með í golfinu og matnum.


Allar nánari upplýsingar eru á facebooksíðu GKB kvenna.


Við vonumst til að sjá sem flestar sunnudaginn 8. september.


Kvennanefndin

2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Frábær ferð Golfklúbbs Kiðjabergs á Novo!
Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur
Eftir Valur Jónatansson 26. september 2025
Klúbbhúsið lokar frá 29. september
Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!