Loka hittingur GKB kvenna

4. september 2024

8. september kl. 15 er síðasti hittingur sumarsins 2024

Sunnudaginn 8. september verður starfinu í kvennagolfinu lokað í sumar með golfspili og spjalli í Golfklúbbi Kiðjabergs. Rástímarnir eru frá kl. 15.00-15.40.


GKB konur spila 9 holur og hittumst svo á eftir í golfskálanum og fáum smörreúrval að hætti Rakelar. Látið vita um þátttöku með því að skrá ykkur á facebooksíðu GKB kvenna og Sigrún Ragnarsdóttir staðfestir skráninguna ykkar. Mögulegt er að skrá sig bara í golf, bara í mat eða vera með bæði með í golfinu og matnum.


Allar nánari upplýsingar eru á facebooksíðu GKB kvenna.


Við vonumst til að sjá sem flestar sunnudaginn 8. september.


Kvennanefndin

Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð