Sveitakeppni öldunga

Valur Jónatansson • 14. ágúst 2024

Karlasveitin í 4. sæti í 2. deild 65+

Sveit Golfklúbbs Kiðjabergs varð að láta sér 4. sætið í 2. deild karla, 65 ára og eldri, nægja að þessu sinni.  Keppnin fór fram á Gufudalsvelli í Hveragerði og var æsispennandi og réðust úrslit ekki fyrr en í lokaumferðinni.  Sveit GKB var jöfn sveit heimamanna í 3. til 4. sæti, en þar sem Hvergerðingar unnu innbyrðisleikinn 2-1 fengu þeir bronsið.


Golfklúbburinn Oddur stóð uppi sem sigurvegari með 10,5 vinninga og í öðru sæti varð Golfklúbburinn Leynir á sama skori. Fínasta golfveður var báða keppnisdagana og völlurinn í góðu standi hjá Hvergerðingum.


Lokastaðan:

  1. Golfklúbburinn Oddur - 10,5 vinningar

2. Golfklúbburinn Leynir - 10,5 vinningar

3. Golfklúbbur Hveragerðis - 7,5 vinningar

4. Golfklúbbur Kiðjabergs - 7,5 vinningar

5. Golfklúbburinn Flúðir  - 5 vinningar
6. Golfklúbbur Selfoss 4 - vinningar


Sveit GKB var skipuð eftirtöldum:

Bjarni B Þorsteinsson

Brynjólfur Mogensen

Guðmundur Ásgeirsson

Jón Bjargmundsson

Magnús Þ Haraldsson

Snorri Hjaltason

Valur Jónatansson

Birgir Vigfússon



Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Frábær ferð Golfklúbbs Kiðjabergs á Novo!
Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur
Eftir Valur Jónatansson 26. september 2025
Klúbbhúsið lokar frá 29. september
Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!