Texasmót um Verslunarmannahelgina

21. júlí 2022

Skráning er hafin í Gull Styrktarmót GKB um Verslunarmannahelgina. Spilað er tveggja manna Texas scramble.

Gull Styrktarmót GKB, sem er tveggja manna Texas Scramble mót, verður haldið laugardaginn 30. júlí. Skráning er hafin í mótið og því um að gera að skrá sig tímalega, en mótið hefur ávallt verið vinsælt meðal kylfinga.

Leikfyrirkomulag er Texas Scramble, tveir saman í liði. Hámarks leik forgjöf karla 24 og kvenna 28. Forgjöf liða reiknast sem samanlögð vallarforgjöf liðs, deilt með 2,5, en þó ekki hærra en forgjöf þess liðsmanns sem hefur lægsta vallarforgjöf.

Verðlaun fyrir 3 efstu sætin eru frá Heimilistækjum, Byko og Húsasmiðjunni. Nándarverðlaun á öllum par 3 holum frá Ölgerðinni.


Skráning HÉR.


1) Skrá nafn liðsins.

2) Skrá félaga í liðinu með félagsnúmeri (GKB meðlimir 57-xxx).



Eftir Valur Jónatansson 19. apríl 2025
Dakic er nýr liðsmaður í okkar golfvallarteymi
Eftir Valur Jónatansson 7. apríl 2025
Mikael Moisio vallarstjóri GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 4. apríl 2025
Fyrsta mót ársins verður 24. maí
Eftir Valur Jónatansson 4. apríl 2025
Grænt gras farið að sjást víða um völlinn!
Eftir Valur Jónatansson 31. mars 2025
GKB meðlimir fá frábær kjör á fatnaði frá 66* Norður
Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Eftir Valur Jónatansson 27. desember 2024
Gleðileg jól og farsælt komandi golfár!
Fleiri færslur