Texasmót um Verslunarmannahelgina

21. júlí 2022

Skráning er hafin í Gull Styrktarmót GKB um Verslunarmannahelgina. Spilað er tveggja manna Texas scramble.

Gull Styrktarmót GKB, sem er tveggja manna Texas Scramble mót, verður haldið laugardaginn 30. júlí. Skráning er hafin í mótið og því um að gera að skrá sig tímalega, en mótið hefur ávallt verið vinsælt meðal kylfinga.

Leikfyrirkomulag er Texas Scramble, tveir saman í liði. Hámarks leik forgjöf karla 24 og kvenna 28. Forgjöf liða reiknast sem samanlögð vallarforgjöf liðs, deilt með 2,5, en þó ekki hærra en forgjöf þess liðsmanns sem hefur lægsta vallarforgjöf.

Verðlaun fyrir 3 efstu sætin eru frá Heimilistækjum, Byko og Húsasmiðjunni. Nándarverðlaun á öllum par 3 holum frá Ölgerðinni.


Skráning HÉR.


1) Skrá nafn liðsins.

2) Skrá félaga í liðinu með félagsnúmeri (GKB meðlimir 57-xxx).



Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 7. júlí 2025
Stuð og stemmning í lokahófi meistaramóts GKB