Andri og Theodóra klúbbmeistarar 2022
Andri Jón Sigurbjörnsson er klúbbmeistari GKB í karlaflokki og Theodóra Stella Hafsteinsdóttir í kvennaflokki. Þetta var ljóst í dag þegar lokahringur meistaramótsins fór fram á Kiðjabergsvelli.

Þau Andri Jón og Theodóra Stella voru með forystu alla þrjá hringina. Andri vann með nokkrum yfirburðum í karlaflokki en spennandi keppni var um þrjú efstu sætin í kvennaflokki.
Freyr Gígja Gunnarsson varð efstur í 1. flokki karla og Jens Magnús Magnússon í 2. flokki karla. Karl Þráinsson sigraði í Opnum flokki karla og Unnur Jónsdóttir í Opnum flokki kvenna, en þar var punktakeppni.
Helstu úrslit voru sem hér segir:
Meistaraflokkur karla:
1 Andri Jón Sigurbjörnsson Golfklúbbur Kiðjabergs 76 78 72 = 226
2 Halldór Heiðar Halldórsson Golfklúbbur Kiðjabergs 77 81 78 = 236
3 Haraldur Þórðarson Golfklúbbur Kiðjabergs 78 76 86 = 240
Meistaraflokkur kvenna:
1 Theodóra Stella Hafsteinsdóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 88 89 94 = 271
2 Brynhildur Sigursteinsdóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 90 91 91 = 272
3 Guðný Kristín S Tómasdóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 88 89 95 = 272
1. flokkur karla:
1 Freyr Gígja Gunnarsson Golfklúbbur Kiðjabergs 87 85 90 = 262
2 Ólafur Arinbjörn Sigurðsson Golfklúbbur Kiðjabergs 88 83 93 = 264
3 Gunnar Þorláksson Golfklúbbur Kiðjabergs 89 90 95 = 274
2. flokkur karla:
1 Jens Magnús Magnússon Golfklúbbur Kiðjabergs 97 87 97 = 281
2 Guðmundur K Ásgeirsson Golfklúbbur Kiðjabergs 90 90 102 = 282
3 Þórhalli Einarsson Golfklúbbur Kiðjabergs 91 91 105 = 287
3. flokkur karla:
1 Árni Jóhannesson Golfklúbbur Kiðjabergs 101 95 90 = 286
2 Björgvin Magnússon Golfklúbbur Kiðjabergs 95 93 102 = 290
3 Bergur Sandholt Golfklúbbur Kiðjabergs 96 97 104 = 297
Opinn flokkur karla (punktar):
1 Karl Þráinsson Golfklúbbur Kiðjabergs 39 29 = 68
2 Skúli Hartmannsson Golfklúbbur Kiðjabergs 31 32 = 63
3 Magnús Arnarson Golfklúbburinn Oddur 36 25 = 61
Opinn flokkur kvenna (punktar):
1 Unnur Jónsdóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 42 32 = 74
2 Kristín B Eyjólfsdóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 38 29 = 67
3 Elísabet H Guðmundsdóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 34 29 = 63
Öldungar (punktar):
1 Skúli Hróbjartsson Golfklúbbur Kiðjabergs 35 31 = 66
2 Stefán Vagnsson Golfklúbbur Kiðjabergs 33 32 = 65
3 Theódór Skúli Halldórsson Golfklúbbur Kiðjabergs 32 32 = 64
Drengjaflokkur (punktar):
1 Logi Þórólfsson Golfklúbbur Kiðjabergs 35 41 = 76
Heildarúrslit í höggleiknum má sjá
HÉR.
Heildarúrslit í punktakeppninni má sjá HÉR.