Andri og Theodóra klúbbmeistarar 2022

16. júlí 2022

Andri Jón Sigurbjörnsson er klúbbmeistari GKB í karlaflokki og Theodóra Stella Hafsteinsdóttir í kvennaflokki. Þetta var ljóst í dag þegar lokahringur meistaramótsins fór fram á Kiðjabergsvelli.

Þau Andri Jón og Theodóra Stella voru með forystu alla þrjá hringina. Andri vann með nokkrum yfirburðum í karlaflokki en spennandi keppni var um þrjú efstu sætin í kvennaflokki. 

Freyr Gígja Gunnarsson varð efstur í 1. flokki karla og Jens Magnús Magnússon í 2. flokki karla. Karl Þráinsson sigraði í Opnum flokki karla og Unnur Jónsdóttir í Opnum flokki kvenna, en þar var punktakeppni.

Helstu úrslit voru sem hér segir:


Meistaraflokkur karla:

1 Andri Jón Sigurbjörnsson Golfklúbbur Kiðjabergs 76 78 72 = 226

2 Halldór Heiðar Halldórsson Golfklúbbur Kiðjabergs 77 81 78 = 236

3 Haraldur Þórðarson Golfklúbbur Kiðjabergs 78 76 86 = 240


Meistaraflokkur kvenna:

1 Theodóra Stella Hafsteinsdóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 88 89 94 = 271

2 Brynhildur Sigursteinsdóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 90 91 91 = 272

3 Guðný Kristín S Tómasdóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 88 89 95 = 272


1. flokkur karla:

1 Freyr Gígja Gunnarsson Golfklúbbur Kiðjabergs 87 85 90 = 262

2 Ólafur Arinbjörn Sigurðsson Golfklúbbur Kiðjabergs 88 83 93 = 264

3 Gunnar Þorláksson Golfklúbbur Kiðjabergs 89 90 95 = 274


2. flokkur karla:

1 Jens Magnús Magnússon Golfklúbbur Kiðjabergs 97 87 97 = 281

2 Guðmundur K Ásgeirsson Golfklúbbur Kiðjabergs 90 90 102 = 282

3 Þórhalli Einarsson Golfklúbbur Kiðjabergs 91 91 105 = 287


3. flokkur karla:

1 Árni Jóhannesson Golfklúbbur Kiðjabergs 101 95 90 = 286

2 Björgvin Magnússon Golfklúbbur Kiðjabergs 95 93 102 = 290

3 Bergur Sandholt Golfklúbbur Kiðjabergs 96 97 104 = 297


Opinn flokkur karla (punktar):

1 Karl Þráinsson Golfklúbbur Kiðjabergs 39 29 = 68

2 Skúli Hartmannsson Golfklúbbur Kiðjabergs 31 32 = 63

3 Magnús Arnarson Golfklúbburinn Oddur 36 25 = 61


Opinn flokkur kvenna (punktar):

1 Unnur Jónsdóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 42 32 = 74

2 Kristín B Eyjólfsdóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 38 29 = 67

3 Elísabet H Guðmundsdóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 34 29 = 63


Öldungar (punktar):

1 Skúli Hróbjartsson Golfklúbbur Kiðjabergs 35 31 = 66

2 Stefán Vagnsson Golfklúbbur Kiðjabergs 33 32 = 65

3 Theódór Skúli Halldórsson Golfklúbbur Kiðjabergs 32 32 = 64


Drengjaflokkur (punktar):

1 Logi Þórólfsson Golfklúbbur Kiðjabergs 35 41 = 76


Heildarúrslit í höggleiknum má sjá HÉR.

Heildarúrslit í punktakeppninni má sjá HÉR.

Eftir Valur Jónatansson 19. apríl 2025
Dakic er nýr liðsmaður í okkar golfvallarteymi
Eftir Valur Jónatansson 7. apríl 2025
Mikael Moisio vallarstjóri GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 4. apríl 2025
Fyrsta mót ársins verður 24. maí
Eftir Valur Jónatansson 4. apríl 2025
Grænt gras farið að sjást víða um völlinn!
Eftir Valur Jónatansson 31. mars 2025
GKB meðlimir fá frábær kjör á fatnaði frá 66* Norður
Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Eftir Valur Jónatansson 27. desember 2024
Gleðileg jól og farsælt komandi golfár!
Fleiri færslur