Meistaramót 2022

5. júlí 2022

Meistaramót GKB hefst 14. júlí. Hægt er að velja um þriggja daga mót eða tveggja daga mót. Skráning er hafin.

Ákveðið hefur verið að hafa þriggja og tveggja daga meistaramót GKB í ár. Í þriggja daga mótinu, sem hefst 14. júlí er keppt í 4 hópum karla og 2 hópum kvenna. Skráning er hafin og lýkur klukkan 18:00 á þriðjudaginn 13. júlí og niðurröðun fyrir fyrstu umferð verður sett á netið fjlótlega eftir það.


Í þriggja daga mótinu er keppt í eftirtöldum flokkum:

- Meistaraflokkur karla (forg. + til 7,5) Höggleikur án forgjafar (hvítir teigar)

  1. flokkur karla (forg. 7,6 til 14,4) Höggleikur án forgjafar
  2. flokkur karla (forg. 14,5 til 18,1) Höggleikur án forgjafar
  3. flokkur karla (forg. 18,2 til 36) Höggleikur án forgjafar


- Meistaraflokkur kvenna (forg. + til 20,4) Höggleikur án forgjafar

  1. flokkur kvenna (forg. 20,5 til 36) Höggleikur án forgjafar


Niðurröðun í fyrstu umferð verður að mestu eftir flokkum (athugið að tímar eru áætlaðir):

  • 10:00 Konur, 1. og 2. flokkur
  • 10:30 Karlar, 3. flokkur
  • 11:00 Karlar, 2. flokkur
  • 11:30 Karlar, 1. flokkur
  • 12:00 Karlar, Meistaraflokkur


Veitt verða verðlaun í öllum flokkum fyrir þrjú efstu sætin. Sameiginleg nándarverðlaun veitt á öllum par-3 holum á laugardaginn fyrir alla flokka (líka "opna mótið").


Skráning hér.


Meistaramót | Opinn Flokkur

Mótið er spilað yfir tvo daga; föstudag og laugardag. Keppt er í opnum flokki karla og kvenna, öldungaflokki og flokki drengja og stúlkna, 14 ára og yngri. Leikin er punktakeppni í öllum flokkum.

Skráning hér.

Keppnisskilmála má sjá á heimasíðu GKB;
https://www.gkb.is/keppnisskilmalarmeistaramot


Veglegt lokahóf verður síðan í golfskálanum hjá Rakel á laugardagskvöldinu.


Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Frábær ferð Golfklúbbs Kiðjabergs á Novo!
Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur
Eftir Valur Jónatansson 26. september 2025
Klúbbhúsið lokar frá 29. september
Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!