Pilsaþytur 2023 | Takk fyrir komuna!

9. ágúst 2023

68 hressar konur mættu í Pilsaþyt á Kiðjabergsvelli

Glæsilegar konur á Pilsaþyt

Pilsaþytur 2023 var haldinn á Kiðjabergsvelli 4. ágúst og var ræst út klukkan 18:00. Sextíu og átta konur voru skráðar til leiks að þessu sinni. Veðrið var dásamlegt og réð hressleikinn og gleðin ríkjum.


Mótið var 9 holu Texas Scramble þar sem tvær konur mynduðu hvert liði, vön og óvön. Vegleg verðlaun voru afhent fyrir 1-3 sætið ásamt útdráttarvinningum meðan keppendur gæddu sér á dásamlegri aspassúpu hjá Rakel í golfskálanum.


BYGG, Byggingarfélag Gylfa og Gunnars var styrktaraðili mótsins eins og síðustu ár og kunnum við þeim miklar þakkir fyrir.


Takk fyrir frábært kvöld!

'

Myndir frá deginum (smelltu á myndirnar til að stækka þær):


Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð
Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!