Gull styrktarmót - úrslit

Valur Jónatansson • ágú. 05, 2023

Góð þátttaka í Gull-styrktarmóti GKB

Gull styrktarmót GKB (Texas Scramble) fór fram á Kiðjabergsvelli ágætu veðri í dag. 174 keppendur eða 87 lið mættu til leiks. Það voru þau Viktor Einarsson og Aníta Ösp Ingólfsdóttur úr Golfklúbbnum Oddi sem léku best allra liða, komu inn á 51 punkti.  Bragi Þorsteinn Bragason og Guðbjörg Elín Ragnarsdóttir höfnuðu í öðru sæti.


Sérstakar þakkir til Timberland, Ölgerðarinnar og Kjötbúðarinnar fyrir veglega vinninga. Enn fremur þökkum við öllum keppendum sem tóku þátt.


Verðlaun og verðlaunahafar: 

1.  Viktor Einarsson og Aníta Ösp Ingólfsdóttir – 51 punkyut
2x 40 þús króna gjafabréf í Timberland

2. Bragi Þorsteinn Bragason og Guðbjörg Elín Ragnarsdóttir – 50 p
2x 30 þús króna gjafabréf í Timberland

3. Bergur Garðar Sandholt og Hjálmtýr Sandholt   48 p.

 2x 25 þús króna gjafabréf í Timberland


Nándarverðlaun:

3. hola – Snorri Hjaltason – 14cm

7. hola – Margrét Gísladóttir – 2,07m

12. hola – Birgir Þórisson – 5,64m

16. hola – Hreggviður Jónsson – 1,87m

*Þau hljóta tvo kassa af Gull bjór og 10 þúsund króna gjafabréf hjá Kjötbúðinni.


Sjá öll úrslit HÉR.

Eftir Valur Jónatansson 17 May, 2024
Kiðjabergsvöllur opnar fyrir alla kylfinga 18. maí og golfbílar leyfðir
Eftir Valur Jónatansson 13 May, 2024
"Margar hendur vinna létt verk!"
Eftir Valur Jónatansson 10 May, 2024
Kiðjabergsvöllur opnar fyrir félagsmenn!
Eftir Börkur Arnvidarson 16 Apr, 2024
Vertu með okkur í sumar!
04 Jan, 2024
Innheimta á félagsgjöldum GKB 2024
22 Dec, 2023
Jólakveðja frá Golfklúbbi Kiðjabergs
Eftir Valur Jónatansson 18 Dec, 2023
Guðmundur endurkjörinn formaður GKB. Félagsmönnum fjölgaði á árinu og eru nú 431 talsins
Eftir Valur Jónatansson 14 Dec, 2023
Framtíð Kiðjabergsvallar - Fjárfestingar í vökvunarkerfi, skemmu og vélarbúnaði
04 Dec, 2023
Aðalfundur GKB haldinn 18. desember í húsnæði Samtaka Iðnaðarins
Eftir Valur Jónatansson 22 Nov, 2023
Gefðu golfhring í jólapakkann
Fleiri færslur
Share by: