Gull styrktarmót - úrslit

Valur Jónatansson • 5. ágúst 2023

Góð þátttaka í Gull-styrktarmóti GKB

Gull styrktarmót GKB (Texas Scramble) fór fram á Kiðjabergsvelli ágætu veðri í dag. 174 keppendur eða 87 lið mættu til leiks. Það voru þau Viktor Einarsson og Aníta Ösp Ingólfsdóttur úr Golfklúbbnum Oddi sem léku best allra liða, komu inn á 51 punkti.  Bragi Þorsteinn Bragason og Guðbjörg Elín Ragnarsdóttir höfnuðu í öðru sæti.


Sérstakar þakkir til Timberland, Ölgerðarinnar og Kjötbúðarinnar fyrir veglega vinninga. Enn fremur þökkum við öllum keppendum sem tóku þátt.


Verðlaun og verðlaunahafar: 

1.  Viktor Einarsson og Aníta Ösp Ingólfsdóttir – 51 punkyut
2x 40 þús króna gjafabréf í Timberland

2. Bragi Þorsteinn Bragason og Guðbjörg Elín Ragnarsdóttir – 50 p
2x 30 þús króna gjafabréf í Timberland

3. Bergur Garðar Sandholt og Hjálmtýr Sandholt   48 p.

 2x 25 þús króna gjafabréf í Timberland


Nándarverðlaun:

3. hola – Snorri Hjaltason – 14cm

7. hola – Margrét Gísladóttir – 2,07m

12. hola – Birgir Þórisson – 5,64m

16. hola – Hreggviður Jónsson – 1,87m

*Þau hljóta tvo kassa af Gull bjór og 10 þúsund króna gjafabréf hjá Kjötbúðinni.


Sjá öll úrslit HÉR.

Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð
Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!