Gull Styrktarmót; 4. ágúst

Valur Jónatansson • 2. ágúst 2023

Skráning er í fullum gangi í Gull Styrktarmót GKB

Skráning er nú í fullum gangi í Gull Styrktarmót GKB sem verður haldið laugardaginn 5. ágúst næstkomandi.  Nú er hver að verða síðastur að skrá sig því það er að verða fullt í mótið.


Leikið er Texas Scramble, tveir saman í liði.  Hámarks leik forgjöf karla er 24 og kvenna 28. Forgjöf liða reiknast sem samanlögð vallarforgjöf liðs, deilt með 2,5 - þó ekki hærra en forgjöf þess liðsmanns sem hefur lægsta vallarforgjöf.  Hámarksliðsforgjöf getur verið 22 m.v. tvær konur m. 28 í vallarforgjöf spili saman (56*0,4 = 22,4)


Verðlaunin eru fyrir efstu þrjú sætin,  gjafabréf í verslunum Timberland sem eru staðsettar í Kringlunni og Smáralind.


1. sæti - 2x 40 þús króna gjafabréf í Timberland
2. sæti - 2x 30 þús króna gjafabréf í Timberland
3. sæti - 2x 25 þús króna gjafabréf í Timberland


Einnig verða glæsileg nándarverðlaun á öllum par 3 holum vallarins.


Skráning er í fullum gangi í
GolfBox og lýkur klukkan 12 á hádegi föstudaginn 4. ágúst.

Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Frábær ferð Golfklúbbs Kiðjabergs á Novo!
Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur
Eftir Valur Jónatansson 26. september 2025
Klúbbhúsið lokar frá 29. september
Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!