Gull Styrktarmót; 4. ágúst

Valur Jónatansson • 2. ágúst 2023

Skráning er í fullum gangi í Gull Styrktarmót GKB

Skráning er nú í fullum gangi í Gull Styrktarmót GKB sem verður haldið laugardaginn 5. ágúst næstkomandi.  Nú er hver að verða síðastur að skrá sig því það er að verða fullt í mótið.


Leikið er Texas Scramble, tveir saman í liði.  Hámarks leik forgjöf karla er 24 og kvenna 28. Forgjöf liða reiknast sem samanlögð vallarforgjöf liðs, deilt með 2,5 - þó ekki hærra en forgjöf þess liðsmanns sem hefur lægsta vallarforgjöf.  Hámarksliðsforgjöf getur verið 22 m.v. tvær konur m. 28 í vallarforgjöf spili saman (56*0,4 = 22,4)


Verðlaunin eru fyrir efstu þrjú sætin,  gjafabréf í verslunum Timberland sem eru staðsettar í Kringlunni og Smáralind.


1. sæti - 2x 40 þús króna gjafabréf í Timberland
2. sæti - 2x 30 þús króna gjafabréf í Timberland
3. sæti - 2x 25 þús króna gjafabréf í Timberland


Einnig verða glæsileg nándarverðlaun á öllum par 3 holum vallarins.


Skráning er í fullum gangi í
GolfBox og lýkur klukkan 12 á hádegi föstudaginn 4. ágúst.

Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 7. júlí 2025
Stuð og stemmning í lokahófi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 5. júlí 2025
Veðrið lék við keppendur í meistaramóti GKB!
Eftir Valur Jónatansson 5. júlí 2025
Metþátttaka í meistaramóti GKB
Eftir Valur Jónatansson 3. júlí 2025
Magnús og Bergljót leiða í 1. flokki karla og kvenna
Eftir Valur Jónatansson 2. júlí 2025
Gunnar Þór Heimisson klúbbmeistari karla GKB 2025!
Eftir Valur Jónatansson 1. júlí 2025
Meistaramótsvika GKB!
Eftir Valur Jónatansson 29. júní 2025
Aron Emil og Gunnar Þór léku á 68 höggum!
Eftir Valur Jónatansson 26. júní 2025
Veðurspáin lofar góðu!
Fleiri færslur