Völlurinn lokaði 15. október

Valur Jónatansson • 15. október 2025

Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!

Kiðjabergsvöllur hefur nú lokið viðburðaríku sumri og fer í vetrardvala eftir frábært tímabil. Við viljum færa innilegar þakkir til allra klúbbmeðlima og kylfinga sem komu og spiluðu hjá okkur í sumar – bæði þeirra sem eru fastagestir sem og þeirra sem heimsóttu völlinn í fyrsta sinn. Það var einstaklega gaman að sjá hversu margir nutu fallega umhverfisins, góðs félagsskapar og gleðinnar.


Við vonum að þið eigið góðar minningar úr sumarinu – hvort sem það var fugl á sjöundu, sólsetursrölt með golfpokann á öxlunum eða kaffibolli á pallinum í góðum félagsskap eftir góða hringi.


Við hlökkum til að taka á móti ykkur aftur næsta vor, endurnærð, í góðri sveiflu og tilbúin fyrir nýtt tímabil.



Takk fyrir árið – sjáumst á því næsta!


Eftir Valur Jónatansson 30. desember 2025
Þökkum fyrir árið sem er að líða!
Eftir Valur Jónatansson 14. desember 2025
Guðmundur endurkjörinn sem formaður GKB
Eftir Valur Jónatansson 13. desember 2025
Guðmundur Fannar ráðinn framkvæmdastjóri GKB
12. desember 2025
Aðalfundur GKB á morgun, laugardaginn 13. desember kl. 13 í golfskála GKB
29. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025
14. nóvember 2025
Kiðjabergsvöllur "Besti golfvöllur á Íslandi" af World Golf Awards annað árið í röð
14. nóvember 2025
Aðalfundur GKB - 13. desember
2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!