Völlurinn lokaði 15. október

Valur Jónatansson • 15. október 2025

Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!

Kiðjabergsvöllur hefur nú lokið viðburðaríku sumri og fer í vetrardvala eftir frábært tímabil. Við viljum færa innilegar þakkir til allra klúbbmeðlima og kylfinga sem komu og spiluðu hjá okkur í sumar – bæði þeirra sem eru fastagestir sem og þeirra sem heimsóttu völlinn í fyrsta sinn. Það var einstaklega gaman að sjá hversu margir nutu fallega umhverfisins, góðs félagsskapar og gleðinnar.


Við vonum að þið eigið góðar minningar úr sumarinu – hvort sem það var fugl á sjöundu, sólsetursrölt með golfpokann á öxlunum eða kaffibolli á pallinum í góðum félagsskap eftir góða hringi.


Við hlökkum til að taka á móti ykkur aftur næsta vor, endurnærð, í góðri sveiflu og tilbúin fyrir nýtt tímabil.



Takk fyrir árið – sjáumst á því næsta!


Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Frábær ferð Golfklúbbs Kiðjabergs á Novo!
Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur
Eftir Valur Jónatansson 26. september 2025
Klúbbhúsið lokar frá 29. september
Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild