Aðalfundur GKB 2022

nóv. 21, 2022

Boðað til aðalfundar og jólahlaðborðs GKB 10. desember

Golfklúbbur Kiðjabergs boðar til aðalfundar GKB laugardaginnn 10. desember klukkan 13:00 í golfskálanum. Jólahlaðborð Kiðjabergs verður haldið sama dag, klukkan 19:00.


Dagskrá aðalfundarins (samkvæmt lögum klúbbsins) :

 

1.  Fundarstjóri og fundarritari kosnir. 

2.  Fundargerð síðasta Aðalfundar lesin upp. 

3.  Skýrsla stjórnar um störf og framkvæmdir á liðnu starfsári. 

4.  Endurskoðaðir reikningar lagðir fram. 

5.  Umræða um skýrslu stjórnar og reikninga klúbbsins. 

6.  Tilaga stjórnar um félagsgjöld lögð fram. 

7.  Kosning stjórnarmanna og skoðunarmanna samkvæmt samþykktum lögum klúbbsins. 

8.  Skýrsla kvennanefndar. 

9. Önnur mál.

 

Minnum svo einnig á Jólagleðina um kvöldið í golfskálanum og hefst hún klukkan 19:00.

Pantanir berist til rakelmatt@gkb.is fyrir þriðjudaginn 6. desember

Verð 8.500 kr. á mann, 3.500kr.  fyrir börn 12 -6 ára.

Hlökkum til að sjá sem flesta.



Eftir Valur Jónatansson 17 May, 2024
Kiðjabergsvöllur opnar fyrir alla kylfinga 18. maí og golfbílar leyfðir
Eftir Valur Jónatansson 13 May, 2024
"Margar hendur vinna létt verk!"
Eftir Valur Jónatansson 10 May, 2024
Kiðjabergsvöllur opnar fyrir félagsmenn!
Eftir Börkur Arnvidarson 16 Apr, 2024
Vertu með okkur í sumar!
04 Jan, 2024
Innheimta á félagsgjöldum GKB 2024
22 Dec, 2023
Jólakveðja frá Golfklúbbi Kiðjabergs
Eftir Valur Jónatansson 18 Dec, 2023
Guðmundur endurkjörinn formaður GKB. Félagsmönnum fjölgaði á árinu og eru nú 431 talsins
Eftir Valur Jónatansson 14 Dec, 2023
Framtíð Kiðjabergsvallar - Fjárfestingar í vökvunarkerfi, skemmu og vélarbúnaði
04 Dec, 2023
Aðalfundur GKB haldinn 18. desember í húsnæði Samtaka Iðnaðarins
Eftir Valur Jónatansson 22 Nov, 2023
Gefðu golfhring í jólapakkann
Fleiri færslur
Share by: