Aðalfundur GKB 2022

21. nóvember 2022

Boðað til aðalfundar og jólahlaðborðs GKB 10. desember

Golfklúbbur Kiðjabergs boðar til aðalfundar GKB laugardaginnn 10. desember klukkan 13:00 í golfskálanum. Jólahlaðborð Kiðjabergs verður haldið sama dag, klukkan 19:00.


Dagskrá aðalfundarins (samkvæmt lögum klúbbsins) :

 

1.  Fundarstjóri og fundarritari kosnir. 

2.  Fundargerð síðasta Aðalfundar lesin upp. 

3.  Skýrsla stjórnar um störf og framkvæmdir á liðnu starfsári. 

4.  Endurskoðaðir reikningar lagðir fram. 

5.  Umræða um skýrslu stjórnar og reikninga klúbbsins. 

6.  Tilaga stjórnar um félagsgjöld lögð fram. 

7.  Kosning stjórnarmanna og skoðunarmanna samkvæmt samþykktum lögum klúbbsins. 

8.  Skýrsla kvennanefndar. 

9. Önnur mál.

 

Minnum svo einnig á Jólagleðina um kvöldið í golfskálanum og hefst hún klukkan 19:00.

Pantanir berist til rakelmatt@gkb.is fyrir þriðjudaginn 6. desember

Verð 8.500 kr. á mann, 3.500kr.  fyrir börn 12 -6 ára.

Hlökkum til að sjá sem flesta.



Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð