Vetrarlokun

okt. 26, 2022

Kiðjabergsvelli lokað frá og með 24. október.

Kiðjabergsvelli hefur nú verið lokað enda allir okkar vallarstarfsmenn hættir og Steve vallarstjóri fer af landi brott í þessari viku.

Stjórn GKB vill þakka fyrir golfsumarið, en þetta var gott sumar fyrir GKB þótt veðrið hefði mátt vera betra. Völlurinn var í toppstandi og góður andi í klúbbnum.


Við viljum svo minna félagsmenn á aðalfund GKB, sem verður haldinn 10. desember, í golskálanum. Um kvöldið mun Rakel sjá um sitt rómaða jólahlaðborð í skálanum.

Nánar auglýst síðar.


Eftir Valur Jónatansson 17 May, 2024
Kiðjabergsvöllur opnar fyrir alla kylfinga 18. maí og golfbílar leyfðir
Eftir Valur Jónatansson 13 May, 2024
"Margar hendur vinna létt verk!"
Eftir Valur Jónatansson 10 May, 2024
Kiðjabergsvöllur opnar fyrir félagsmenn!
Eftir Börkur Arnvidarson 16 Apr, 2024
Vertu með okkur í sumar!
04 Jan, 2024
Innheimta á félagsgjöldum GKB 2024
22 Dec, 2023
Jólakveðja frá Golfklúbbi Kiðjabergs
Eftir Valur Jónatansson 18 Dec, 2023
Guðmundur endurkjörinn formaður GKB. Félagsmönnum fjölgaði á árinu og eru nú 431 talsins
Eftir Valur Jónatansson 14 Dec, 2023
Framtíð Kiðjabergsvallar - Fjárfestingar í vökvunarkerfi, skemmu og vélarbúnaði
04 Dec, 2023
Aðalfundur GKB haldinn 18. desember í húsnæði Samtaka Iðnaðarins
Eftir Valur Jónatansson 22 Nov, 2023
Gefðu golfhring í jólapakkann
Fleiri færslur
Share by: