Vetrarlokun

26. október 2022

Kiðjabergsvelli lokað frá og með 24. október.

Kiðjabergsvelli hefur nú verið lokað enda allir okkar vallarstarfsmenn hættir og Steve vallarstjóri fer af landi brott í þessari viku.

Stjórn GKB vill þakka fyrir golfsumarið, en þetta var gott sumar fyrir GKB þótt veðrið hefði mátt vera betra. Völlurinn var í toppstandi og góður andi í klúbbnum.


Við viljum svo minna félagsmenn á aðalfund GKB, sem verður haldinn 10. desember, í golskálanum. Um kvöldið mun Rakel sjá um sitt rómaða jólahlaðborð í skálanum.

Nánar auglýst síðar.


Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!
Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB