Vetrarlokun

26. október 2022

Kiðjabergsvelli lokað frá og með 24. október.

Kiðjabergsvelli hefur nú verið lokað enda allir okkar vallarstarfsmenn hættir og Steve vallarstjóri fer af landi brott í þessari viku.

Stjórn GKB vill þakka fyrir golfsumarið, en þetta var gott sumar fyrir GKB þótt veðrið hefði mátt vera betra. Völlurinn var í toppstandi og góður andi í klúbbnum.


Við viljum svo minna félagsmenn á aðalfund GKB, sem verður haldinn 10. desember, í golskálanum. Um kvöldið mun Rakel sjá um sitt rómaða jólahlaðborð í skálanum.

Nánar auglýst síðar.


Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Frábær ferð Golfklúbbs Kiðjabergs á Novo!
Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur
Eftir Valur Jónatansson 26. september 2025
Klúbbhúsið lokar frá 29. september
Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!