Opnunartími í golfskála skertur

14. september 2022

Opnunartími í golfskálanum verður skertur frá og með deginum í dag

Opnunartími í golfskálanum á Kiðjabergsvelli verður skertur frá og með deginum í dag og verður þannig út september. Opið verður fimmtudaga frá kl. 11 til 17,  föstudaga og laugardaga frá kl. 09 til 19 og sunnudaga frá kl. 09 til 16.


Við minnum kylfinga á að skylda er að greiða fyrir golf og bíla áður en farið er af stað út á völl, þegar enginn er í skálanum.  Allar upplýsingar um bankareikning og verð eru í glugganum í afgreiðslu.


Golfskálanum verður síðan endalega lokað fyrir veturinn, þann 1. október.

.

Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Frábær ferð Golfklúbbs Kiðjabergs á Novo!
Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur
Eftir Valur Jónatansson 26. september 2025
Klúbbhúsið lokar frá 29. september
Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!