Opnunartími í golfskála skertur

14. september 2022

Opnunartími í golfskálanum verður skertur frá og með deginum í dag

Opnunartími í golfskálanum á Kiðjabergsvelli verður skertur frá og með deginum í dag og verður þannig út september. Opið verður fimmtudaga frá kl. 11 til 17,  föstudaga og laugardaga frá kl. 09 til 19 og sunnudaga frá kl. 09 til 16.


Við minnum kylfinga á að skylda er að greiða fyrir golf og bíla áður en farið er af stað út á völl, þegar enginn er í skálanum.  Allar upplýsingar um bankareikning og verð eru í glugganum í afgreiðslu.


Golfskálanum verður síðan endalega lokað fyrir veturinn, þann 1. október.

.

Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!
Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB