Opnunartími í golfskála skertur

14. september 2022

Opnunartími í golfskálanum verður skertur frá og með deginum í dag

Opnunartími í golfskálanum á Kiðjabergsvelli verður skertur frá og með deginum í dag og verður þannig út september. Opið verður fimmtudaga frá kl. 11 til 17,  föstudaga og laugardaga frá kl. 09 til 19 og sunnudaga frá kl. 09 til 16.


Við minnum kylfinga á að skylda er að greiða fyrir golf og bíla áður en farið er af stað út á völl, þegar enginn er í skálanum.  Allar upplýsingar um bankareikning og verð eru í glugganum í afgreiðslu.


Golfskálanum verður síðan endalega lokað fyrir veturinn, þann 1. október.

.

Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð