Afsláttur af vallargjöldum!

6. september 2022

Tilboð á vallargjöldum í september

Tilboð verða á vallargjöldum á Kiðjabergsvelli í september. Þetta á við um rástíma alla virka daga.  Þessa daga er hægt að fá hringinn á 4.500 krónur, en um helgar er vallargjaldið 6.000 krónur.


Kiðjabergsvöllur er í frábæru standi um þessar mundir og því um að gera fyrir félaga utan klúbbsins að nýta sér þetta kostaboð. Þá er einnig hægt að fá leigða golfbíla, enda hefur golfbílaflotinn á vellinum aldrei verið stærri.


Þá viljum við minna klúbbfélaga á Bændaglímuna sem fram fer næsta laugardag,  10. september.  Bændur í ár verða Jenni formaður mótanefndar og Óli læknir. Það er búið að opna fyrir skráningu á GolfBox. Hægt er að skrá lið, en að sjálfsögðu er hægt að skrá sig sem einstakling og svo verða lið sett saman.






Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Frábær ferð Golfklúbbs Kiðjabergs á Novo!
Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur
Eftir Valur Jónatansson 26. september 2025
Klúbbhúsið lokar frá 29. september
Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!