Afsláttur af vallargjöldum!

6. september 2022

Tilboð á vallargjöldum í september

Tilboð verða á vallargjöldum á Kiðjabergsvelli í september. Þetta á við um rástíma alla virka daga.  Þessa daga er hægt að fá hringinn á 4.500 krónur, en um helgar er vallargjaldið 6.000 krónur.


Kiðjabergsvöllur er í frábæru standi um þessar mundir og því um að gera fyrir félaga utan klúbbsins að nýta sér þetta kostaboð. Þá er einnig hægt að fá leigða golfbíla, enda hefur golfbílaflotinn á vellinum aldrei verið stærri.


Þá viljum við minna klúbbfélaga á Bændaglímuna sem fram fer næsta laugardag,  10. september.  Bændur í ár verða Jenni formaður mótanefndar og Óli læknir. Það er búið að opna fyrir skráningu á GolfBox. Hægt er að skrá lið, en að sjálfsögðu er hægt að skrá sig sem einstakling og svo verða lið sett saman.






Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!
Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB