Afsláttur af vallargjöldum!

sep. 06, 2022

Tilboð á vallargjöldum í september

Tilboð verða á vallargjöldum á Kiðjabergsvelli í september. Þetta á við um rástíma alla virka daga.  Þessa daga er hægt að fá hringinn á 4.500 krónur, en um helgar er vallargjaldið 6.000 krónur.


Kiðjabergsvöllur er í frábæru standi um þessar mundir og því um að gera fyrir félaga utan klúbbsins að nýta sér þetta kostaboð. Þá er einnig hægt að fá leigða golfbíla, enda hefur golfbílaflotinn á vellinum aldrei verið stærri.


Þá viljum við minna klúbbfélaga á Bændaglímuna sem fram fer næsta laugardag,  10. september.  Bændur í ár verða Jenni formaður mótanefndar og Óli læknir. Það er búið að opna fyrir skráningu á GolfBox. Hægt er að skrá lið, en að sjálfsögðu er hægt að skrá sig sem einstakling og svo verða lið sett saman.






Eftir Valur Jónatansson 17 May, 2024
Kiðjabergsvöllur opnar fyrir alla kylfinga 18. maí og golfbílar leyfðir
Eftir Valur Jónatansson 13 May, 2024
"Margar hendur vinna létt verk!"
Eftir Valur Jónatansson 10 May, 2024
Kiðjabergsvöllur opnar fyrir félagsmenn!
Eftir Börkur Arnvidarson 16 Apr, 2024
Vertu með okkur í sumar!
04 Jan, 2024
Innheimta á félagsgjöldum GKB 2024
22 Dec, 2023
Jólakveðja frá Golfklúbbi Kiðjabergs
Eftir Valur Jónatansson 18 Dec, 2023
Guðmundur endurkjörinn formaður GKB. Félagsmönnum fjölgaði á árinu og eru nú 431 talsins
Eftir Valur Jónatansson 14 Dec, 2023
Framtíð Kiðjabergsvallar - Fjárfestingar í vökvunarkerfi, skemmu og vélarbúnaði
04 Dec, 2023
Aðalfundur GKB haldinn 18. desember í húsnæði Samtaka Iðnaðarins
Eftir Valur Jónatansson 22 Nov, 2023
Gefðu golfhring í jólapakkann
Fleiri færslur
Share by: