Afsláttur af vallargjöldum í júní

1. júní 2022

Þetta á við um rástíma mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga. Þessa daga er hægt að fá hringinn á 4.500 krónur

Tilboð verða á vallargjöldum á Kiðjabergsvelli í júní. Þetta á við um rástíma mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga. Þessa daga er hægt að fá hringinn á 4.500 krónur. Kiðjabergsvöllur er í frábæru standi um þessar mundir og því um að gera fyrir félaga utan klúbbsins að nýta sér þetta kostaboð. Þá er einnig hægt að fá leigða golfbíla, enda golfbílaflotinn á vellinum aldrei verið stærri.


Golfvöllur Golfklúbbs Kiðjabergs er aðeins í klukkutíma fjarlægð frá Reykjavík. Ekið er um Suðurlandsveg í átt að Selfossi og þaðan sem leið liggur um Biskupstungnarbraut, ekið er framhjá Kerinu og beygt til hægri veg 353 áður en komið er að Borg í Grímsnesi. Ekið er framhjá Hraunborgum. Þaðan er steinsnar að golfvellinum sem liggur í ægifögru landi með skemmtilegu útsýni og friðsæld í íslenskri náttúru eins og hún gerist best.


12. desember 2025
Aðalfundur GKB á morgun, laugardaginn 13. desember kl. 13 í golfskála GKB
29. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025
14. nóvember 2025
Kiðjabergsvöllur "Besti golfvöllur á Íslandi" af World Golf Awards annað árið í röð
14. nóvember 2025
Aðalfundur GKB - 13. desember
2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Frábær ferð Golfklúbbs Kiðjabergs á Novo!
Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur