Næstu mót og golfkennsla

30. maí 2022

Skráning er hafin í Stóra Texasmótið sem fram fer um næstu helgi. Skráning fer vel af stað svo endilega drífa sig að skrá sig í tíma.

Skráning er hafin í Stóra Texasmótið sem fram fer um næstu helgi. Skráning fer vel af stað svo endilega drífa sig að skrá sig í tíma. Einnig mun golfkennslan byrja á laugardaginn kemur og þá verða tekin fyrir pútt.

Búið er að opna fyrir skráningu í kennsluna inni á golfboxinu undir golfmót. Endilega skráið ykkur HÉR svo við vitum hve margir mæta í kennsluna.


Skráning er einnig hafin í 24 tíma mótið hjá okkur sem heitir núna Gull 24 open.  HÉR er hægt að skrá sig.


Á fimmtudaginn er síðan völlurinn lokaður vegna fyrirtækja móts en byrjað verður að spila á öllum teigum kl 13. Klúbbmeðlimum er frjálst að vera á vellinum fram að því þó svo standi á golfboxinu að hann sé lokaður..


Eftir Valur Jónatansson 14. desember 2025
Guðmundur endurkjörinn sem formaður GKB
Eftir Valur Jónatansson 13. desember 2025
Guðmundur Fannar ráðinn framkvæmdastjóri GKB
12. desember 2025
Aðalfundur GKB á morgun, laugardaginn 13. desember kl. 13 í golfskála GKB
29. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025
14. nóvember 2025
Kiðjabergsvöllur "Besti golfvöllur á Íslandi" af World Golf Awards annað árið í röð
14. nóvember 2025
Aðalfundur GKB - 13. desember
2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!