GolfBox hjálpin | þarftu aðstoð?
Birkir Birgisson • 29. maí 2022
Með golfappinu frá GolfBox sinnir þú öllu í kringum golfið þitt hvar og hvenær sem er á einum stað.

Í GolfBox appinu getur þú skráð þig í rástíma og mót, afskráð rástíma, skráð forgjafarhringi, búið til golfvini, skráð tölfræðina þína og margt fleira.
Spurt og svarað
Hér að neðan finnur þú svör við nokkrum algengum spurningum er viðkemur GolfBoxinu. Allar spurningar eru uppfærðar þegar nýjungar berast í GolfBoxið | Smelltu hér
Hér finnur þú góð ráð fyrir tímaskráningu í GolfBox appinu | Smelltu hér