GolfBox hjálpin | þarftu aðstoð?

Birkir Birgisson • 29. maí 2022

Með golfappinu frá GolfBox sinnir þú öllu í kringum golfið þitt hvar og hvenær sem er á einum stað.

Í GolfBox appinu getur þú skráð þig í rástíma og mót, afskráð rástíma, skráð forgjafarhringi, búið til golfvini, skráð tölfræðina þína og margt fleira.


Spurt og svarað

Hér að neðan finnur þú svör við nokkrum algengum spurningum er viðkemur GolfBoxinu. Allar spurningar eru uppfærðar þegar nýjungar berast í GolfBoxið | Smelltu hér


Hér finnur þú góð ráð fyrir tímaskráningu í GolfBox appinu | Smelltu hér


Eftir Valur Jónatansson 4. maí 2025
Formleg opnun var 1. maí
Eftir Valur Jónatansson 19. apríl 2025
Dakic er nýr liðsmaður í okkar golfvallarteymi
Eftir Valur Jónatansson 7. apríl 2025
Mikael Moisio vallarstjóri GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 4. apríl 2025
Fyrsta mót ársins verður 24. maí
Eftir Valur Jónatansson 4. apríl 2025
Grænt gras farið að sjást víða um völlinn!
Eftir Valur Jónatansson 31. mars 2025
GKB meðlimir fá frábær kjör á fatnaði frá 66* Norður
Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Fleiri færslur