GolfBox hjálpin | þarftu aðstoð?

Birkir Birgisson • 29. maí 2022

Með golfappinu frá GolfBox sinnir þú öllu í kringum golfið þitt hvar og hvenær sem er á einum stað.

Í GolfBox appinu getur þú skráð þig í rástíma og mót, afskráð rástíma, skráð forgjafarhringi, búið til golfvini, skráð tölfræðina þína og margt fleira.


Spurt og svarað

Hér að neðan finnur þú svör við nokkrum algengum spurningum er viðkemur GolfBoxinu. Allar spurningar eru uppfærðar þegar nýjungar berast í GolfBoxið | Smelltu hér


Hér finnur þú góð ráð fyrir tímaskráningu í GolfBox appinu | Smelltu hér


Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Frábær ferð Golfklúbbs Kiðjabergs á Novo!
Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur
Eftir Valur Jónatansson 26. september 2025
Klúbbhúsið lokar frá 29. september
Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!