Gull 24 OPEN 1. og 2. júlí

Birki Birgisson • 5. júní 2022

Á Gull 24 OPEN golfmótinu eru 480 keppendur ræstir út á 24 tímum.

Skráning er hafin á 24 Open, einn magnaðasta golfviðburð ársins, þar sem ræst er út viðstöðulaust í 24 tíma. Keppni hefst kl. 14 á föstudegi og lýkur sólarhring síðar.


Í aðalverðlaun eru 5 ferðavinningar frá Icelandair og einnig eru veitt glæsileg nándarverðlaun á

öllum par 3 holum vallarins að verðmæti 80.000 kr.


Leikfyrirkomulag er einstaklingspunktakeppni með forgjöf. Hámarksforgjöf hjá körlum er 24 og 28 hjá

konum.


Mótsgjaldið á Gull 24 Open er 7.000 kr.


Skráning er hafin í Gull 24 open golfmótið. Skráðu þig í mótið  HÉR!


„Okkar markmið er að þetta mót verði sterkt aðdrátt­ar­afl fyr­ir ís­lenska sem og er­lenda kylf­inga í framtíðinni. Það er fátt sem jafn­ast á við að leika golf á þess­um árs­tíma þegar dags­birt­an er til staðar all­an sól­ar­hring­inn. Kiðjabergs­völl­ur er að margra mati eitt fal­leg­asta vall­ar­stæði lands­ins. ,“ segir Birkir Már Birkisson, framkvæmdastjóra Golf­klúbbs­ins Kiðjabergs.


„Við höfum sett okkur það markmið að halda fjölmennasta golfmót Íslandssögunnar – og gera jafnframt atlögu að setja heimsmet í leiðinni. Markmið okkar er að búa til skemmtilega upplifun fyrir mótsgesti þar sem við leggjum einnig áherslu góðan leikhraða, “ segir Birkir Már.




Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð