Bændaglíma í brakandi blíðu!

Valur Jónatansson • 12. september 2024

Yfir 90 kylfingar tóku þátt í Bændaglímunni

Hin árlega Bændaglíma GKB fór fram laugardaginn 7. september. Bændurvoru Sigurlaug Guðmundsdóttir og Jónína Magnúsdóttir. Alls tóku 91 manns þátt og var mikil gleði og stemmning. Veðrið var með ágætis móti og völlurinn sjaldan ef einhvern tímann verið betri.


Eftir mikla baráttu og jafnræði fór lið Sigurlaugar með sigur af hólmi en niðurstöður voru ekki ljósar fyrr en í blálokin. Ennfremur voru verðlaun fyrir næst holu á öllum par 3 holum. Gestur Jónsson, Garðar Ólafsson og Skúli Hartmannsson voru hlutskarpastir en Gestur gerði sér lítið fyrir og var næstur holu á tveimur holum.


Venju samkvæmt var lokahóf og glæsilegt hlaðborð að hætti Rakelar um kvöldið en um 100 manns mættu og nutu kvöldsins í góðum félagsskap.

Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 7. júlí 2025
Stuð og stemmning í lokahófi meistaramóts GKB