Háttvísibikar GKB 2024

Valur Jónatansson • 12. september 2024

Þórhalli Einarsson hlaut Háttvísibikar GKB

Þórhalli Einarsson hlaut Háttvísibikar GKB 2024. Það er óhætt að fullyrða að hann eigi þann titil meira en skilinn. Fyrir utan að hafa unnið frábært starf fyrir klúbbinn undanfarin ár, er Þórhalli fyrirmyndar meðlimur innan og utan vallar.


Golfklúbbur Kiðjabergs óskar Þórhalla til hamingju með tilnefninguna.

Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð