Flatir gataðar!

Valur Jónatansson • 13. september 2024

Létt götun eða "Hollow Tine" á flötum á Kiðjabergsvelli

Nú fer að hausta og í næstu viku, 16. - 20. september, fer fram létt götun eða "Hollow Tine" á flötum á Kiðjabergsvelli.


Götunin er mikilvæg, en hún verður til þess að auðvelda vatni og næringarefnum að komast í jarðveginn og leyfa grasinu að "anda". Grasræturnar taka betur við raka og súrefni sem mun "létta" jarðveginn. Ennfremur munu flatirnar vera fljótari að koma til og komnar í sitt besta ástand auk þess að gæði flatanna aukast.


Í framhaldi af því verða flatirnar sandaðar og vökvaðar. Ef veðuraðstæður og aðrir áhrifavaldar eru hliðholl lokast götin hratt upp og ekki sjáanlegt að götun hafi átt sér stað nokkrum dögum / viku áður.


Götunin er mikilvægur liður í undirbúningi fyrir næsta ár.

Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 7. júlí 2025
Stuð og stemmning í lokahófi meistaramóts GKB