Nýjir golfbílar í flota GKB

Valur Jónatansson • 18. september 2024

Fimm nýjir EZ-GO golfbílar í leiguflota GKB

Golfklúbbur Kiðjabergs hefur fengið fimm EZ-GO RXV Elite lithium golfbíla sem munu fara í leiguflota klúbbsins. Bílarnir voru keyptir hjá HÁ Verslun líkt og þeir fimm EZ-GO bílar sem eru núþegar í flotanum. Alls eru tuttugu rafmagnsbílar í leiguflota GKB - 10 EZ-GO bílar og 10 Club Car.


EZ-GO RXV lithium bílarnir eru með mikla drægni, hlaðast hraðar, auðvelt hleðslukerfi og með sjálfvirkar bremsur sem eru einstaklega hentugar í brekkum Kiðjabergsvallar.


Nokkrir af bensínbílum klúbbsins munu enn vera í leiguflotanum til að geta annað þeirri miklu eftirspurn sem er af golfbílum á Kiðjabergsvelli. Aðrir verða settir í önnur hlutverk þ.á.m. í vinnuflota golfvallarstarfsmanna.
Þeir sem eru í golfbílahugleiðingum má finna takka að
HÉR sem beinir viðkomandi beint á EZ-GO RXV bílana í vefverslun HÁ verslun.


Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð
Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!