Nýjir golfbílar í flota GKB

Valur Jónatansson • 18. september 2024

Fimm nýjir EZ-GO golfbílar í leiguflota GKB

Golfklúbbur Kiðjabergs hefur fengið fimm EZ-GO RXV Elite lithium golfbíla sem munu fara í leiguflota klúbbsins. Bílarnir voru keyptir hjá HÁ Verslun líkt og þeir fimm EZ-GO bílar sem eru núþegar í flotanum. Alls eru tuttugu rafmagnsbílar í leiguflota GKB - 10 EZ-GO bílar og 10 Club Car.


EZ-GO RXV lithium bílarnir eru með mikla drægni, hlaðast hraðar, auðvelt hleðslukerfi og með sjálfvirkar bremsur sem eru einstaklega hentugar í brekkum Kiðjabergsvallar.


Nokkrir af bensínbílum klúbbsins munu enn vera í leiguflotanum til að geta annað þeirri miklu eftirspurn sem er af golfbílum á Kiðjabergsvelli. Aðrir verða settir í önnur hlutverk þ.á.m. í vinnuflota golfvallarstarfsmanna.
Þeir sem eru í golfbílahugleiðingum má finna takka að
HÉR sem beinir viðkomandi beint á EZ-GO RXV bílana í vefverslun HÁ verslun.


Eftir Valur Jónatansson 14. desember 2025
Guðmundur endurkjörinn sem formaður GKB
Eftir Valur Jónatansson 13. desember 2025
Guðmundur Fannar ráðinn framkvæmdastjóri GKB
12. desember 2025
Aðalfundur GKB á morgun, laugardaginn 13. desember kl. 13 í golfskála GKB
29. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025
14. nóvember 2025
Kiðjabergsvöllur "Besti golfvöllur á Íslandi" af World Golf Awards annað árið í röð
14. nóvember 2025
Aðalfundur GKB - 13. desember
2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!