Dagskrá kvennagolfs GKB 2023

12. apríl 2023

Kynntu  þér glæsilega dagskrá GKB kvennagolfs í sumar

26. maí | Föstudags kvennagolf GKB kl. 17:30

  • Kvennagolfið er flesta föstudaga í sumar
  • Skrá sig í Golfbox. Hægt er að skrá sig 7 dögum áður
  • Afskrá sig ef aðstæður breytast
  • Karlmennirnir eru velkomnir með og tekið seinni 9 holurnar
  • Panta mat hjá Rakel í golfskálunum áður en haldið er af stað út á völl

- Skila skorkorti í kassann í anddyri skálans

- Skrá nafn, dagsetningu, grunnforgjöf og vallarforgjöf á skorkort

- Sjálfsagt að veita aðstoð við skráningu á staðnum


28. maí | Opið kvennamót


11. júní | Taramar GKG-GKB vinakvennamót í Kiðjabergi


25. júní | Bikarmót GÖ - GKB í Kiðjabergi


13.-15. júlí | Meistaramót GKB


14.-15. júlí | Meistaramót GKB - opinn flokkur


4. ágúst | Pilsaþytur, golfmót í boði BYGG


1. september | Uppskeruhátíð GKB-kvennagolf


Við hlökkum til að sjá sem flestar konur á Kiðjabergsvellinum í sumar!


Kvennanefnd GKB.


Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!
Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB