Dagskrá kvennagolfs GKB 2023

12. apríl 2023

Kynntu  þér glæsilega dagskrá GKB kvennagolfs í sumar

26. maí | Föstudags kvennagolf GKB kl. 17:30

  • Kvennagolfið er flesta föstudaga í sumar
  • Skrá sig í Golfbox. Hægt er að skrá sig 7 dögum áður
  • Afskrá sig ef aðstæður breytast
  • Karlmennirnir eru velkomnir með og tekið seinni 9 holurnar
  • Panta mat hjá Rakel í golfskálunum áður en haldið er af stað út á völl

- Skila skorkorti í kassann í anddyri skálans

- Skrá nafn, dagsetningu, grunnforgjöf og vallarforgjöf á skorkort

- Sjálfsagt að veita aðstoð við skráningu á staðnum


28. maí | Opið kvennamót


11. júní | Taramar GKG-GKB vinakvennamót í Kiðjabergi


25. júní | Bikarmót GÖ - GKB í Kiðjabergi


13.-15. júlí | Meistaramót GKB


14.-15. júlí | Meistaramót GKB - opinn flokkur


4. ágúst | Pilsaþytur, golfmót í boði BYGG


1. september | Uppskeruhátíð GKB-kvennagolf


Við hlökkum til að sjá sem flestar konur á Kiðjabergsvellinum í sumar!


Kvennanefnd GKB.


Eftir Valur Jónatansson 14. desember 2025
Guðmundur endurkjörinn sem formaður GKB
Eftir Valur Jónatansson 13. desember 2025
Guðmundur Fannar ráðinn framkvæmdastjóri GKB
12. desember 2025
Aðalfundur GKB á morgun, laugardaginn 13. desember kl. 13 í golfskála GKB
29. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025
14. nóvember 2025
Kiðjabergsvöllur "Besti golfvöllur á Íslandi" af World Golf Awards annað árið í röð
14. nóvember 2025
Aðalfundur GKB - 13. desember
2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!