Golfklúbbur Kiðjabergs 30 ára!

6. apríl 2023

Golfklúbbur Kiðjabergs 30 ára!

Golfklúbbur Kiðjabergs fagnar 30 ára afmæli í dag!



Á þessum degi, þann 6. apríl 1993, var Golfklúbbur Kiðjabergs (GKB) stofnaður. Nokkrir áhugasamir kylfingar í Meistarafélagi húsasmiða hófu að útbúa 9 holu golfvöll árið 1989 sem var tekinn í notkun fjórum áður seinna

Kiðjabergsvöllur varð strax vinsæll en hann fékk strax gott orðspor sem frábær völlur í glæsilegu umhverfi. Það leið ekki að löngu þar til hugmyndir um stækkun vallarins fóru á kreik. Árið 2002 var hafist handa við byggingu á nýju brautunum og var nýji hlutinn opnaður árið 2005

Í dag eru um 450 meðlimir í Golfklúbbi Kiðjabergs og óhætt að segja að sjálfboðavinna meðlima eigi mikinn þátt í uppbyggingu og velgengni klúbbsins.

Þann 17. júní næstkomandi verður haldið afmælismót til að fagna 30 ára afmæli klúbbsins auk þess að ýmsir viðburðir verða í boði yfir sumarið fyrir klúbbmeðlimi.


Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!
Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB