Skoðanakönnun Golfklúbbs Kiðjabergs
13. mars 2023
Skoðanakönnun Golfklúbbs Kiðjabergs

Skoðanakönnun GKB
Álit meðlima GKB og gesta er Golfklúbbi Kiðjabergs mjög mikilvægt.
Golfklúbbur Kiðjabergs vill bjóða upp á einstaka upplifun í hvert skipti sem meðlimir og gestir leika völlinn.
Af því tilefni hefur verið búin til stutt og þægileg viðhorfskönnun.
Hægt er að taka þátt með því að ýta á vefslóðina HÉR