GKB-mót í golfhermi

16. febrúar 2023

Félagar í GKB geta nú tekið þátt í móti í febrúar. Spilað verður í golfhermi GKG í Kórnum í Kópavogi 25. febrúar.

Laugardaginn 25. febrúar mun fyrsta golf-hermamót GKB vera haldið í golfaðstöðu GKG í Kórnum Kópavogi. Við hefjum leik klukkan 10. Takmarkaður fjöldi þátttakenda er í boði.


Mótsgjald er 6.000kr og veitt verða verðlaun fyrir efstu þrjú sætin. Skráning fer fram með því að senda póst á gkb@gkb.is. Skráningu lýkur á hádegi 22. febrúar.


Golfhermar GKG eru einstakir að því leyti að þeir eru samsettir úr öllu því besta sem markaðurinn býður upp á. Til að hámarka ánægjuna er umhverfið notalegt til að spila 18 holur í góðra vina hópi.


Sjá auglýsingu hér fyrir neðan:


Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!
Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB