GKB-mót í golfhermi

16. febrúar 2023

Félagar í GKB geta nú tekið þátt í móti í febrúar. Spilað verður í golfhermi GKG í Kórnum í Kópavogi 25. febrúar.

Laugardaginn 25. febrúar mun fyrsta golf-hermamót GKB vera haldið í golfaðstöðu GKG í Kórnum Kópavogi. Við hefjum leik klukkan 10. Takmarkaður fjöldi þátttakenda er í boði.


Mótsgjald er 6.000kr og veitt verða verðlaun fyrir efstu þrjú sætin. Skráning fer fram með því að senda póst á gkb@gkb.is. Skráningu lýkur á hádegi 22. febrúar.


Golfhermar GKG eru einstakir að því leyti að þeir eru samsettir úr öllu því besta sem markaðurinn býður upp á. Til að hámarka ánægjuna er umhverfið notalegt til að spila 18 holur í góðra vina hópi.


Sjá auglýsingu hér fyrir neðan:


Eftir Valur Jónatansson 4. maí 2025
Formleg opnun var 1. maí
Eftir Valur Jónatansson 19. apríl 2025
Dakic er nýr liðsmaður í okkar golfvallarteymi
Eftir Valur Jónatansson 7. apríl 2025
Mikael Moisio vallarstjóri GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 4. apríl 2025
Fyrsta mót ársins verður 24. maí
Eftir Valur Jónatansson 4. apríl 2025
Grænt gras farið að sjást víða um völlinn!
Eftir Valur Jónatansson 31. mars 2025
GKB meðlimir fá frábær kjör á fatnaði frá 66* Norður
Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Fleiri færslur