GKB-mót í golfhermi

feb. 16, 2023

Félagar í GKB geta nú tekið þátt í móti í febrúar. Spilað verður í golfhermi GKG í Kórnum í Kópavogi 25. febrúar.

Laugardaginn 25. febrúar mun fyrsta golf-hermamót GKB vera haldið í golfaðstöðu GKG í Kórnum Kópavogi. Við hefjum leik klukkan 10. Takmarkaður fjöldi þátttakenda er í boði.


Mótsgjald er 6.000kr og veitt verða verðlaun fyrir efstu þrjú sætin. Skráning fer fram með því að senda póst á gkb@gkb.is. Skráningu lýkur á hádegi 22. febrúar.


Golfhermar GKG eru einstakir að því leyti að þeir eru samsettir úr öllu því besta sem markaðurinn býður upp á. Til að hámarka ánægjuna er umhverfið notalegt til að spila 18 holur í góðra vina hópi.


Sjá auglýsingu hér fyrir neðan:


Eftir Valur Jónatansson 17 May, 2024
Kiðjabergsvöllur opnar fyrir alla kylfinga 18. maí og golfbílar leyfðir
Eftir Valur Jónatansson 13 May, 2024
"Margar hendur vinna létt verk!"
Eftir Valur Jónatansson 10 May, 2024
Kiðjabergsvöllur opnar fyrir félagsmenn!
Eftir Börkur Arnvidarson 16 Apr, 2024
Vertu með okkur í sumar!
04 Jan, 2024
Innheimta á félagsgjöldum GKB 2024
22 Dec, 2023
Jólakveðja frá Golfklúbbi Kiðjabergs
Eftir Valur Jónatansson 18 Dec, 2023
Guðmundur endurkjörinn formaður GKB. Félagsmönnum fjölgaði á árinu og eru nú 431 talsins
Eftir Valur Jónatansson 14 Dec, 2023
Framtíð Kiðjabergsvallar - Fjárfestingar í vökvunarkerfi, skemmu og vélarbúnaði
04 Dec, 2023
Aðalfundur GKB haldinn 18. desember í húsnæði Samtaka Iðnaðarins
Eftir Valur Jónatansson 22 Nov, 2023
Gefðu golfhring í jólapakkann
Fleiri færslur
Share by: