GKB-mót í golfhermi

16. febrúar 2023

Félagar í GKB geta nú tekið þátt í móti í febrúar. Spilað verður í golfhermi GKG í Kórnum í Kópavogi 25. febrúar.

Laugardaginn 25. febrúar mun fyrsta golf-hermamót GKB vera haldið í golfaðstöðu GKG í Kórnum Kópavogi. Við hefjum leik klukkan 10. Takmarkaður fjöldi þátttakenda er í boði.


Mótsgjald er 6.000kr og veitt verða verðlaun fyrir efstu þrjú sætin. Skráning fer fram með því að senda póst á gkb@gkb.is. Skráningu lýkur á hádegi 22. febrúar.


Golfhermar GKG eru einstakir að því leyti að þeir eru samsettir úr öllu því besta sem markaðurinn býður upp á. Til að hámarka ánægjuna er umhverfið notalegt til að spila 18 holur í góðra vina hópi.


Sjá auglýsingu hér fyrir neðan:


2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Frábær ferð Golfklúbbs Kiðjabergs á Novo!
Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur
Eftir Valur Jónatansson 26. september 2025
Klúbbhúsið lokar frá 29. september
Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!