Frábær 30 ára afmælisferð GKB á La Sella!

28. apríl 2023

GKB kylfingar njóta sín í góðum félagsskap á La Sella

30 ára afmælisferð Golfklúbbs Kiðjabergs á La Sella er í fullum gangi

Glæsileg tilþrif hafa sést í gríð og erg á golfvellinum en góður félagsskapur og skemmtun er í forgrunni. Allt annað er plús.

Það er álit ferðahópsins að La Sella er frábær áfangastaður. Glæsilegt hótel og golfvöllur undir góðri fararstjórn Karls Haraldssonar hjá Golfsögu.

Að neðan má sjá nokkrar myndir af golfhópnum að njóta sín í góða veðrinu.


Eftir Valur Jónatansson 14. desember 2025
Guðmundur endurkjörinn sem formaður GKB
Eftir Valur Jónatansson 13. desember 2025
Guðmundur Fannar ráðinn framkvæmdastjóri GKB
12. desember 2025
Aðalfundur GKB á morgun, laugardaginn 13. desember kl. 13 í golfskála GKB
29. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025
14. nóvember 2025
Kiðjabergsvöllur "Besti golfvöllur á Íslandi" af World Golf Awards annað árið í röð
14. nóvember 2025
Aðalfundur GKB - 13. desember
2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!