Frábær 30 ára afmælisferð GKB á La Sella!

28. apríl 2023

GKB kylfingar njóta sín í góðum félagsskap á La Sella

30 ára afmælisferð Golfklúbbs Kiðjabergs á La Sella er í fullum gangi

Glæsileg tilþrif hafa sést í gríð og erg á golfvellinum en góður félagsskapur og skemmtun er í forgrunni. Allt annað er plús.

Það er álit ferðahópsins að La Sella er frábær áfangastaður. Glæsilegt hótel og golfvöllur undir góðri fararstjórn Karls Haraldssonar hjá Golfsögu.

Að neðan má sjá nokkrar myndir af golfhópnum að njóta sín í góða veðrinu.


Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð