Frábær 30 ára afmælisferð GKB á La Sella!

28. apríl 2023

GKB kylfingar njóta sín í góðum félagsskap á La Sella

30 ára afmælisferð Golfklúbbs Kiðjabergs á La Sella er í fullum gangi

Glæsileg tilþrif hafa sést í gríð og erg á golfvellinum en góður félagsskapur og skemmtun er í forgrunni. Allt annað er plús.

Það er álit ferðahópsins að La Sella er frábær áfangastaður. Glæsilegt hótel og golfvöllur undir góðri fararstjórn Karls Haraldssonar hjá Golfsögu.

Að neðan má sjá nokkrar myndir af golfhópnum að njóta sín í góða veðrinu.


Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!
Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB