Glæsilegri 30 ára afmælisferð GKB lokið

2. maí 2023

Glæsilegri 30 ára afmælisferð GKB lokið

Í gær, þann 1. maí, lauk 10 daga afmælisferð GKB til La Sella á vegum Golfsögu.

Mikil ánægja var með ferðina enda allt í hæsta mælikvarða á hótelinu, golfvellinum og Karl Haraldssyni fararstjóra með meiru  :)

Ánægjan og stemningin var slík að margar óskir eru fyrir annarri GKB ferð næsta vor. Hver veit!

Í meðfylgjandi mynd má sjá þennan fríða hóp GKB-inga síðasta kvöld ferðarinnar eftir glæsilegt golfmót og lokahóf.


4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð
Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!
Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!