Glæsilegri 30 ára afmælisferð GKB lokið

2. maí 2023

Glæsilegri 30 ára afmælisferð GKB lokið

Í gær, þann 1. maí, lauk 10 daga afmælisferð GKB til La Sella á vegum Golfsögu.

Mikil ánægja var með ferðina enda allt í hæsta mælikvarða á hótelinu, golfvellinum og Karl Haraldssyni fararstjóra með meiru  :)

Ánægjan og stemningin var slík að margar óskir eru fyrir annarri GKB ferð næsta vor. Hver veit!

Í meðfylgjandi mynd má sjá þennan fríða hóp GKB-inga síðasta kvöld ferðarinnar eftir glæsilegt golfmót og lokahóf.


Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð