Glæsilegri 30 ára afmælisferð GKB lokið

2. maí 2023

Glæsilegri 30 ára afmælisferð GKB lokið

Í gær, þann 1. maí, lauk 10 daga afmælisferð GKB til La Sella á vegum Golfsögu.

Mikil ánægja var með ferðina enda allt í hæsta mælikvarða á hótelinu, golfvellinum og Karl Haraldssyni fararstjóra með meiru  :)

Ánægjan og stemningin var slík að margar óskir eru fyrir annarri GKB ferð næsta vor. Hver veit!

Í meðfylgjandi mynd má sjá þennan fríða hóp GKB-inga síðasta kvöld ferðarinnar eftir glæsilegt golfmót og lokahóf.


Eftir Valur Jónatansson 4. maí 2025
Formleg opnun var 1. maí
Eftir Valur Jónatansson 19. apríl 2025
Dakic er nýr liðsmaður í okkar golfvallarteymi
Eftir Valur Jónatansson 7. apríl 2025
Mikael Moisio vallarstjóri GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 4. apríl 2025
Fyrsta mót ársins verður 24. maí
Eftir Valur Jónatansson 4. apríl 2025
Grænt gras farið að sjást víða um völlinn!
Eftir Valur Jónatansson 31. mars 2025
GKB meðlimir fá frábær kjör á fatnaði frá 66* Norður
Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Fleiri færslur