Fimm nýir golfbílar komnir

Halldor Stefansson • 26. maí 2020

Fimm nýir golfbílar komnir

Golfklúbbur Kiðjabergs hefur fest kaup á fimm glæsilegum golfbílum af gerðinni E-Z-GO. Þeir eru með Lithium lon batteríum, sem er það fullkomnasta í rafmagnsbílum í dag. Bílarnir eru nú komnir á Kiðjabergið og verða til útleigu á vellinum okkar í sumar.
Bílaleiga Akureyrar var okkur mikil hjálp við kaupin á þessum nýu bílum og eiga þeir margar þakkir fyrir.
Alls eru því 20 golfbílar til leigu hjá GKB í sumar.
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð
Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!