Fimm nýir golfbílar komnir

Halldor Stefansson • 26. maí 2020

Fimm nýir golfbílar komnir

Golfklúbbur Kiðjabergs hefur fest kaup á fimm glæsilegum golfbílum af gerðinni E-Z-GO. Þeir eru með Lithium lon batteríum, sem er það fullkomnasta í rafmagnsbílum í dag. Bílarnir eru nú komnir á Kiðjabergið og verða til útleigu á vellinum okkar í sumar.
Bílaleiga Akureyrar var okkur mikil hjálp við kaupin á þessum nýu bílum og eiga þeir margar þakkir fyrir.
Alls eru því 20 golfbílar til leigu hjá GKB í sumar.
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 7. júlí 2025
Stuð og stemmning í lokahófi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 5. júlí 2025
Veðrið lék við keppendur í meistaramóti GKB!
Eftir Valur Jónatansson 5. júlí 2025
Metþátttaka í meistaramóti GKB
Eftir Valur Jónatansson 3. júlí 2025
Magnús og Bergljót leiða í 1. flokki karla og kvenna
Eftir Valur Jónatansson 2. júlí 2025
Gunnar Þór Heimisson klúbbmeistari karla GKB 2025!
Eftir Valur Jónatansson 1. júlí 2025
Meistaramótsvika GKB!
Eftir Valur Jónatansson 29. júní 2025
Aron Emil og Gunnar Þór léku á 68 höggum!
Eftir Valur Jónatansson 26. júní 2025
Veðurspáin lofar góðu!
Fleiri færslur