Fimm nýir golfbílar komnir

Halldor Stefansson • 26. maí 2020

Fimm nýir golfbílar komnir

Golfklúbbur Kiðjabergs hefur fest kaup á fimm glæsilegum golfbílum af gerðinni E-Z-GO. Þeir eru með Lithium lon batteríum, sem er það fullkomnasta í rafmagnsbílum í dag. Bílarnir eru nú komnir á Kiðjabergið og verða til útleigu á vellinum okkar í sumar.
Bílaleiga Akureyrar var okkur mikil hjálp við kaupin á þessum nýu bílum og eiga þeir margar þakkir fyrir.
Alls eru því 20 golfbílar til leigu hjá GKB í sumar.
Eftir Valur Jónatansson 30. desember 2025
Þökkum fyrir árið sem er að líða!
Eftir Valur Jónatansson 14. desember 2025
Guðmundur endurkjörinn sem formaður GKB
Eftir Valur Jónatansson 13. desember 2025
Guðmundur Fannar ráðinn framkvæmdastjóri GKB
12. desember 2025
Aðalfundur GKB á morgun, laugardaginn 13. desember kl. 13 í golfskála GKB
29. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025
14. nóvember 2025
Kiðjabergsvöllur "Besti golfvöllur á Íslandi" af World Golf Awards annað árið í röð
14. nóvember 2025
Aðalfundur GKB - 13. desember
2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!