Fresta aðalfundi

27. nóvember 2020

Fresta aðalfundi fram yfir áramót

Að öllu eðlilegu væri nú stutt í að haldinn væri aðalfundur, en því miður þá er staðan þannig að sóttvarnarlög og reglugerðir gera það erfitt í framkvæmd, með stórum takmörkunum á gestum á samkomum.

Stjórn GKB hefur því tekið þá ákvörðun að fresta aðalfundi fram yfir áramót, í von um að ástandið breytist til hins betra. 

Því miður er ekki hægt að ákveða dagsetningu núna, en við vonumst til að geta fundið tíma þar sem við hittumst sem flest á Kiðjabergi og förum yfir starfsárið.

Stjórn GKB
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Frábær ferð Golfklúbbs Kiðjabergs á Novo!
Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur
Eftir Valur Jónatansson 26. september 2025
Klúbbhúsið lokar frá 29. september
Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!