GKB Grand Open

21. maí 2022

Veðrið lék við keppendur á Grand Open

Fyrsta mót sumarsins á Kiðjabergsvelli, GKB Grand Open, fór fram í frábæru veðri  í dag, laugardaginn 21. maí. Leikfyrirkomulag mótsins var Betri bolti þar sem tveir kylfingar mynduðu lið.  Helstu úrslit voru þau að lið 270, sem var skipað þeim Eyþóri Inga Gunnarssyni og Davíð Hlíðdal Svanssyni, sigraði á 46 punktum. Alls voru 60 kylfingar skráðir til leiks.


Næstir holu:

3. hola: Sigurlína  4,79 m

7. hola: Gestur Jónsson 5,02 m

12. hola: Ríkharður Bragason 1,77 m

16. hola: Stella Hafsteinsdóttir 3,81 m


Vegleg verðlaun fyrir 3 efstu sætin voru frá Húsasmiðjunni sem og nándarverðlaun á öllum par 3 holum frá Ölgerðinni.


Heildarúrslit mótsins má sjá HÉR.






Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!
Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB