GKB Grand Open

21. maí 2022

Veðrið lék við keppendur á Grand Open

Fyrsta mót sumarsins á Kiðjabergsvelli, GKB Grand Open, fór fram í frábæru veðri  í dag, laugardaginn 21. maí. Leikfyrirkomulag mótsins var Betri bolti þar sem tveir kylfingar mynduðu lið.  Helstu úrslit voru þau að lið 270, sem var skipað þeim Eyþóri Inga Gunnarssyni og Davíð Hlíðdal Svanssyni, sigraði á 46 punktum. Alls voru 60 kylfingar skráðir til leiks.


Næstir holu:

3. hola: Sigurlína  4,79 m

7. hola: Gestur Jónsson 5,02 m

12. hola: Ríkharður Bragason 1,77 m

16. hola: Stella Hafsteinsdóttir 3,81 m


Vegleg verðlaun fyrir 3 efstu sætin voru frá Húsasmiðjunni sem og nándarverðlaun á öllum par 3 holum frá Ölgerðinni.


Heildarúrslit mótsins má sjá HÉR.






Eftir Valur Jónatansson 4. maí 2025
Formleg opnun var 1. maí
Eftir Valur Jónatansson 19. apríl 2025
Dakic er nýr liðsmaður í okkar golfvallarteymi
Eftir Valur Jónatansson 7. apríl 2025
Mikael Moisio vallarstjóri GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 4. apríl 2025
Fyrsta mót ársins verður 24. maí
Eftir Valur Jónatansson 4. apríl 2025
Grænt gras farið að sjást víða um völlinn!
Eftir Valur Jónatansson 31. mars 2025
GKB meðlimir fá frábær kjör á fatnaði frá 66* Norður
Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Fleiri færslur