GKB Grand Open

21. maí 2022

Veðrið lék við keppendur á Grand Open

Fyrsta mót sumarsins á Kiðjabergsvelli, GKB Grand Open, fór fram í frábæru veðri  í dag, laugardaginn 21. maí. Leikfyrirkomulag mótsins var Betri bolti þar sem tveir kylfingar mynduðu lið.  Helstu úrslit voru þau að lið 270, sem var skipað þeim Eyþóri Inga Gunnarssyni og Davíð Hlíðdal Svanssyni, sigraði á 46 punktum. Alls voru 60 kylfingar skráðir til leiks.


Næstir holu:

3. hola: Sigurlína  4,79 m

7. hola: Gestur Jónsson 5,02 m

12. hola: Ríkharður Bragason 1,77 m

16. hola: Stella Hafsteinsdóttir 3,81 m


Vegleg verðlaun fyrir 3 efstu sætin voru frá Húsasmiðjunni sem og nándarverðlaun á öllum par 3 holum frá Ölgerðinni.


Heildarúrslit mótsins má sjá HÉR.






Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð