GKB Grand Open

maí 21, 2022

Veðrið lék við keppendur á Grand Open

Fyrsta mót sumarsins á Kiðjabergsvelli, GKB Grand Open, fór fram í frábæru veðri  í dag, laugardaginn 21. maí. Leikfyrirkomulag mótsins var Betri bolti þar sem tveir kylfingar mynduðu lið.  Helstu úrslit voru þau að lið 270, sem var skipað þeim Eyþóri Inga Gunnarssyni og Davíð Hlíðdal Svanssyni, sigraði á 46 punktum. Alls voru 60 kylfingar skráðir til leiks.


Næstir holu:

3. hola: Sigurlína  4,79 m

7. hola: Gestur Jónsson 5,02 m

12. hola: Ríkharður Bragason 1,77 m

16. hola: Stella Hafsteinsdóttir 3,81 m


Vegleg verðlaun fyrir 3 efstu sætin voru frá Húsasmiðjunni sem og nándarverðlaun á öllum par 3 holum frá Ölgerðinni.


Heildarúrslit mótsins má sjá HÉR.






Eftir Valur Jónatansson 17 May, 2024
Kiðjabergsvöllur opnar fyrir alla kylfinga 18. maí og golfbílar leyfðir
Eftir Valur Jónatansson 13 May, 2024
"Margar hendur vinna létt verk!"
Eftir Valur Jónatansson 10 May, 2024
Kiðjabergsvöllur opnar fyrir félagsmenn!
Eftir Börkur Arnvidarson 16 Apr, 2024
Vertu með okkur í sumar!
04 Jan, 2024
Innheimta á félagsgjöldum GKB 2024
22 Dec, 2023
Jólakveðja frá Golfklúbbi Kiðjabergs
Eftir Valur Jónatansson 18 Dec, 2023
Guðmundur endurkjörinn formaður GKB. Félagsmönnum fjölgaði á árinu og eru nú 431 talsins
Eftir Valur Jónatansson 14 Dec, 2023
Framtíð Kiðjabergsvallar - Fjárfestingar í vökvunarkerfi, skemmu og vélarbúnaði
04 Dec, 2023
Aðalfundur GKB haldinn 18. desember í húsnæði Samtaka Iðnaðarins
Eftir Valur Jónatansson 22 Nov, 2023
Gefðu golfhring í jólapakkann
Fleiri færslur
Share by: