Góð þátttaka í Grand Open

Valur Jónatansson • 26. maí 2024

Naglarnir negldu Grand Open

90 keppendur eða 45 lið mættu til leiks í fyrsta mót ársins á Kiðjabergsvelli, Grand Open, sem fram fór á laugardaginn. Það voru Naglarnir sem léku best, komu inn á 61 höggi eða 10 höggum undir pari. Liðið skipuðu þeir Þorsteinn Gunnarsson úr GR og Gunnar Þorsteinsson úr GM. Leikfyrirkomulagið er betri bolti m/forgjöf.


Fuglavinafélagið hafnaði  í öðru sæti á 63 höggum og Simply the best kom næst á 64 höggi,  eins og Vesen og Klemmi, sem voru með lakara skor á seinni níu,


Ræst var út af öllum teigum á sama tíma kl. 09:30. Frábær verðlaun voru í boði frá Byko, Ölgerðinni og Golfklúbbi Kiðjabergs.


Nándarverðlaun:

3. hola: Jón Albert - 2,18 m

7. hola: Brynhildur Sig - 3,87 m

12. hola: Jón Gunnarsson - 2,29 m

16. hola: Valdimar Tryggvason  - 2,17 m


Heildarúrslit.


Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Frábær ferð Golfklúbbs Kiðjabergs á Novo!
Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur
Eftir Valur Jónatansson 26. september 2025
Klúbbhúsið lokar frá 29. september
Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!