Taramar vinkvennamót GKB og GKG | föstudaginn 14. júní

Börkur Arnvidarson • 29. maí 2024

Golfmótið fer fram á Kiðjabergsvelli 14. júní

Leikfyrirkomulag Taramar golfmótsins er punktakeppni með hámarks leikforgjöf 36. ⛳️Ræst verður út á öllum teigum kl. 13:00. Tímabókanir verða notaðir til að setja hópa á teiga. Spilað verður á Kiðjabergsvelli.


Endanlegir ráslistar verða birtir á hádegi fimmtudag 14. júní.


‼️ Þáttaka í mótinu er gjaldfrjáls fyrir GKB konur en fyrirkomulagið er þannig að GKB koknur greiða við skráningu í Golfboxinu og fá svo endurgreitt frá klúbbnum.


Glæsileg verðlaun frá TARAMAR 💚

  • Veitt verða verðlaun fyrir besta skor og 1.-3. sæti í punktakeppni. Ekki er hægt að vinna bæði besta skor og punktakeppni.
  • Nándarverðlaun á öllum par 3 holum. Dregið verður úr skorkortum.


Golfbílar

Óska þarf eftir golfbíl með því að senda póst á gkb@gkb.is. Athugið að það þarf að fá staðfest fra starfsmanni GKB að golfbíll sé frátekin fyrir viðkomandi aðila.


Veitingar eftir mót

Hægt verður að kaupa kjúklingasúpu, kaffi og sætt með því á 4000 krónur.


Athugið að mótið er eingöngu fyrir GKG og GKB konur.


  • Viltu kynna þér Taramar húðvörurnar? Skoðaðu þær hér á www.taramar.is




2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Frábær ferð Golfklúbbs Kiðjabergs á Novo!
Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur
Eftir Valur Jónatansson 26. september 2025
Klúbbhúsið lokar frá 29. september
Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!