Taramar vinkvennamót GKB og GKG | föstudaginn 14. júní

Börkur Arnvidarson • 29. maí 2024

Golfmótið fer fram á Kiðjabergsvelli 14. júní

Leikfyrirkomulag Taramar golfmótsins er punktakeppni með hámarks leikforgjöf 36. ⛳️Ræst verður út á öllum teigum kl. 13:00. Tímabókanir verða notaðir til að setja hópa á teiga. Spilað verður á Kiðjabergsvelli.


Endanlegir ráslistar verða birtir á hádegi fimmtudag 14. júní.


‼️ Þáttaka í mótinu er gjaldfrjáls fyrir GKB konur en fyrirkomulagið er þannig að GKB koknur greiða við skráningu í Golfboxinu og fá svo endurgreitt frá klúbbnum.


Glæsileg verðlaun frá TARAMAR 💚

  • Veitt verða verðlaun fyrir besta skor og 1.-3. sæti í punktakeppni. Ekki er hægt að vinna bæði besta skor og punktakeppni.
  • Nándarverðlaun á öllum par 3 holum. Dregið verður úr skorkortum.


Golfbílar

Óska þarf eftir golfbíl með því að senda póst á gkb@gkb.is. Athugið að það þarf að fá staðfest fra starfsmanni GKB að golfbíll sé frátekin fyrir viðkomandi aðila.


Veitingar eftir mót

Hægt verður að kaupa kjúklingasúpu, kaffi og sætt með því á 4000 krónur.


Athugið að mótið er eingöngu fyrir GKG og GKB konur.


  • Viltu kynna þér Taramar húðvörurnar? Skoðaðu þær hér á www.taramar.is




4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð
Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!
Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!