Göngum vel um völlinn!

Valur Jónatansson • 1. september 2025

Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!

Á undanförnum vikum hefur borið á því að kylfingar séu að virða að vettugi nokkur svæði á Kiðjabergsvelli sem er búið að afmarka og í vinnslu að lagfæra til að þau verði komin í gott stand fyrir lok tímabils. Einnig hafa verið atvik þar sem dósir hafa verið skildir eftir á vellinum í stað þess að setja í ruslafötur sem má finna víðsvegar á vellinum.


Við biðjum alla kylfinga, félagsmenn sem aðra, að taka þetta til sín. Vallarstarfsmenn vinna hörðum höndum að halda golfvellinum í góðu standi. Munar um það, sér í lagi þegar starfsmönnum hefur fækkað, að þeir þurfa að eyða sínum tíma í að lagfæra svæði aftur vegna slæmrar umgengni eða týna upp dósir og annað rusl á víð og dreif í stað þess að geta sinnt öðrum verkefnum.


Við getum gert betur!


Eftir Valur Jónatansson 14. desember 2025
Guðmundur endurkjörinn sem formaður GKB
Eftir Valur Jónatansson 13. desember 2025
Guðmundur Fannar ráðinn framkvæmdastjóri GKB
12. desember 2025
Aðalfundur GKB á morgun, laugardaginn 13. desember kl. 13 í golfskála GKB
29. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025
14. nóvember 2025
Kiðjabergsvöllur "Besti golfvöllur á Íslandi" af World Golf Awards annað árið í röð
14. nóvember 2025
Aðalfundur GKB - 13. desember
2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!