Göngum vel um völlinn!

Valur Jónatansson • 1. september 2025

Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!

Á undanförnum vikum hefur borið á því að kylfingar séu að virða að vettugi nokkur svæði á Kiðjabergsvelli sem er búið að afmarka og í vinnslu að lagfæra til að þau verði komin í gott stand fyrir lok tímabils. Einnig hafa verið atvik þar sem dósir hafa verið skildir eftir á vellinum í stað þess að setja í ruslafötur sem má finna víðsvegar á vellinum.


Við biðjum alla kylfinga, félagsmenn sem aðra, að taka þetta til sín. Vallarstarfsmenn vinna hörðum höndum að halda golfvellinum í góðu standi. Munar um það, sér í lagi þegar starfsmönnum hefur fækkað, að þeir þurfa að eyða sínum tíma í að lagfæra svæði aftur vegna slæmrar umgengni eða týna upp dósir og annað rusl á víð og dreif í stað þess að geta sinnt öðrum verkefnum.


Við getum gert betur!


Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Frábær ferð Golfklúbbs Kiðjabergs á Novo!
Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur
Eftir Valur Jónatansson 26. september 2025
Klúbbhúsið lokar frá 29. september
Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild