Göngum vel um völlinn!

Valur Jónatansson • 1. september 2025

Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!

Á undanförnum vikum hefur borið á því að kylfingar séu að virða að vettugi nokkur svæði á Kiðjabergsvelli sem er búið að afmarka og í vinnslu að lagfæra til að þau verði komin í gott stand fyrir lok tímabils. Einnig hafa verið atvik þar sem dósir hafa verið skildir eftir á vellinum í stað þess að setja í ruslafötur sem má finna víðsvegar á vellinum.


Við biðjum alla kylfinga, félagsmenn sem aðra, að taka þetta til sín. Vallarstarfsmenn vinna hörðum höndum að halda golfvellinum í góðu standi. Munar um það, sér í lagi þegar starfsmönnum hefur fækkað, að þeir þurfa að eyða sínum tíma í að lagfæra svæði aftur vegna slæmrar umgengni eða týna upp dósir og annað rusl á víð og dreif í stað þess að geta sinnt öðrum verkefnum.


Við getum gert betur!


Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð
Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!
Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?