Púttæfingar

Gkb gkb • jún. 06, 2020

Púttæfingar

Strákarnir hans Snorra mættu á Kiðjabergið í dag og voru með púttæfingar fyrir félagsmenn sem og aðra sem þess óskuðu. Æfingarnar stóðu yfir í tvo tíma og var mikil ánægja með þetta framtak. Það verður einnig boðið upp á golfæfingar á svæðinu næstu laugardaga í júní.

13. júní verða -  Vipp og sandur
20. júní verða - Járnahögg
27. júní verða - Driver og brautartré

Það þarf ekki að taka það fram að allir eru velkomnir og er leiðsögn sniðin að getu hvers og eins, jafnt byrjenda sem lengra komna.

Hægt er að skrá sig á námskeiðin með því að fara inn á "Innanfélagsmót" á GolfBox.
Eftir Valur Jónatansson 17 May, 2024
Kiðjabergsvöllur opnar fyrir alla kylfinga 18. maí og golfbílar leyfðir
Eftir Valur Jónatansson 13 May, 2024
"Margar hendur vinna létt verk!"
Eftir Valur Jónatansson 10 May, 2024
Kiðjabergsvöllur opnar fyrir félagsmenn!
Eftir Börkur Arnvidarson 16 Apr, 2024
Vertu með okkur í sumar!
04 Jan, 2024
Innheimta á félagsgjöldum GKB 2024
22 Dec, 2023
Jólakveðja frá Golfklúbbi Kiðjabergs
Eftir Valur Jónatansson 18 Dec, 2023
Guðmundur endurkjörinn formaður GKB. Félagsmönnum fjölgaði á árinu og eru nú 431 talsins
Eftir Valur Jónatansson 14 Dec, 2023
Framtíð Kiðjabergsvallar - Fjárfestingar í vökvunarkerfi, skemmu og vélarbúnaði
04 Dec, 2023
Aðalfundur GKB haldinn 18. desember í húsnæði Samtaka Iðnaðarins
Eftir Valur Jónatansson 22 Nov, 2023
Gefðu golfhring í jólapakkann
Fleiri færslur
Share by: