Púttæfingar

Gkb gkb • 6. júní 2020

Púttæfingar

Strákarnir hans Snorra mættu á Kiðjabergið í dag og voru með púttæfingar fyrir félagsmenn sem og aðra sem þess óskuðu. Æfingarnar stóðu yfir í tvo tíma og var mikil ánægja með þetta framtak. Það verður einnig boðið upp á golfæfingar á svæðinu næstu laugardaga í júní.

13. júní verða -  Vipp og sandur
20. júní verða - Járnahögg
27. júní verða - Driver og brautartré

Það þarf ekki að taka það fram að allir eru velkomnir og er leiðsögn sniðin að getu hvers og eins, jafnt byrjenda sem lengra komna.

Hægt er að skrá sig á námskeiðin með því að fara inn á "Innanfélagsmót" á GolfBox.
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 7. júlí 2025
Stuð og stemmning í lokahófi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 5. júlí 2025
Veðrið lék við keppendur í meistaramóti GKB!
Eftir Valur Jónatansson 5. júlí 2025
Metþátttaka í meistaramóti GKB
Eftir Valur Jónatansson 3. júlí 2025
Magnús og Bergljót leiða í 1. flokki karla og kvenna
Eftir Valur Jónatansson 2. júlí 2025
Gunnar Þór Heimisson klúbbmeistari karla GKB 2025!
Eftir Valur Jónatansson 1. júlí 2025
Meistaramótsvika GKB!
Eftir Valur Jónatansson 29. júní 2025
Aron Emil og Gunnar Þór léku á 68 höggum!
Eftir Valur Jónatansson 26. júní 2025
Veðurspáin lofar góðu!
Fleiri færslur