Púttæfingar

Gkb gkb • 6. júní 2020

Púttæfingar

Strákarnir hans Snorra mættu á Kiðjabergið í dag og voru með púttæfingar fyrir félagsmenn sem og aðra sem þess óskuðu. Æfingarnar stóðu yfir í tvo tíma og var mikil ánægja með þetta framtak. Það verður einnig boðið upp á golfæfingar á svæðinu næstu laugardaga í júní.

13. júní verða -  Vipp og sandur
20. júní verða - Járnahögg
27. júní verða - Driver og brautartré

Það þarf ekki að taka það fram að allir eru velkomnir og er leiðsögn sniðin að getu hvers og eins, jafnt byrjenda sem lengra komna.

Hægt er að skrá sig á námskeiðin með því að fara inn á "Innanfélagsmót" á GolfBox.
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Frábær ferð Golfklúbbs Kiðjabergs á Novo!
Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur
Eftir Valur Jónatansson 26. september 2025
Klúbbhúsið lokar frá 29. september
Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!