Vinkvennamót GKB-GKG

Gkb gkb • 8. júní 2020

85 þátttakendur í Vinkvennamóti GKB og GKG

85 þátttakendur mættu í Vinkvennamót GKB og GKG, sem fram fór á Kiðjabergsvelli sunnudaginn 7. júní. Fínasta veður var meðan á keppni stóð og mikil og góð stemmning meðal keppenda. 

Spiluð var punktakeppni og fór svo að Kristín Nielsen úr GKB sigraði á 39 punktum. Kolbrún Ólafsdóttir úr GKG varð önnur á 38 punktum og Ingibjörg M. Steinþórsdóttir úr GKG þriðja á 37 punktum.
Öll úrslit má sjá inn á GofBoxinu.

Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir úr mótinu.

Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð
Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!