Vinkvennamót GKB-GKG

Gkb gkb • 8. júní 2020

85 þátttakendur í Vinkvennamóti GKB og GKG

85 þátttakendur mættu í Vinkvennamót GKB og GKG, sem fram fór á Kiðjabergsvelli sunnudaginn 7. júní. Fínasta veður var meðan á keppni stóð og mikil og góð stemmning meðal keppenda. 

Spiluð var punktakeppni og fór svo að Kristín Nielsen úr GKB sigraði á 39 punktum. Kolbrún Ólafsdóttir úr GKG varð önnur á 38 punktum og Ingibjörg M. Steinþórsdóttir úr GKG þriðja á 37 punktum.
Öll úrslit má sjá inn á GofBoxinu.

Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir úr mótinu.

Eftir Valur Jónatansson 14. desember 2025
Guðmundur endurkjörinn sem formaður GKB
Eftir Valur Jónatansson 13. desember 2025
Guðmundur Fannar ráðinn framkvæmdastjóri GKB
12. desember 2025
Aðalfundur GKB á morgun, laugardaginn 13. desember kl. 13 í golfskála GKB
29. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025
14. nóvember 2025
Kiðjabergsvöllur "Besti golfvöllur á Íslandi" af World Golf Awards annað árið í röð
14. nóvember 2025
Aðalfundur GKB - 13. desember
2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!