Jónsmessumót

jún. 23, 2020

Jónsmessumótið

Næstkomandi  föstudag, 26. júní, verður hið árlega Jónsmessumót GKB á Kiðjabergsvelli.  Mótið er fyrir félagsmenn. Veðurspáin er góð, suðvestan 2m/s og 12 gráðu hiti (kl. 21:00).  Þetta er frábær leikur fyrir alla, óháða aldri eða getu í golfi (líka fyrir byrjendur!)

Það er leikið 9-holu Texas í 4-manna liðum, og svo er bætt við einum hring á púttvellinum á eftir. Það er mæting í skála kl. 20:00 og svo eru allir ræstir út kl. 21:00.  Hægt er að skrá sig á GolfBox, verð 2.000, fyrir fullorðna og 1.000, fyrir börn.

Það er hægt að skrá lið, en þó svo að ekki séu 4 tilbúnir í slaginn er hægt að skrá lið með 2 eða 3 leikmönnum og svo er einnig hægt að skrá sig sem einstakling. Við röðum svo saman liðum. 

Minnum svo á brennuna sem verður á laugardagskvöldið.
Eftir Valur Jónatansson 17 May, 2024
Kiðjabergsvöllur opnar fyrir alla kylfinga 18. maí og golfbílar leyfðir
Eftir Valur Jónatansson 13 May, 2024
"Margar hendur vinna létt verk!"
Eftir Valur Jónatansson 10 May, 2024
Kiðjabergsvöllur opnar fyrir félagsmenn!
Eftir Börkur Arnvidarson 16 Apr, 2024
Vertu með okkur í sumar!
04 Jan, 2024
Innheimta á félagsgjöldum GKB 2024
22 Dec, 2023
Jólakveðja frá Golfklúbbi Kiðjabergs
Eftir Valur Jónatansson 18 Dec, 2023
Guðmundur endurkjörinn formaður GKB. Félagsmönnum fjölgaði á árinu og eru nú 431 talsins
Eftir Valur Jónatansson 14 Dec, 2023
Framtíð Kiðjabergsvallar - Fjárfestingar í vökvunarkerfi, skemmu og vélarbúnaði
04 Dec, 2023
Aðalfundur GKB haldinn 18. desember í húsnæði Samtaka Iðnaðarins
Eftir Valur Jónatansson 22 Nov, 2023
Gefðu golfhring í jólapakkann
Fleiri færslur
Share by: