Jónsmessumót

23. júní 2020

Jónsmessumótið

Næstkomandi  föstudag, 26. júní, verður hið árlega Jónsmessumót GKB á Kiðjabergsvelli.  Mótið er fyrir félagsmenn. Veðurspáin er góð, suðvestan 2m/s og 12 gráðu hiti (kl. 21:00).  Þetta er frábær leikur fyrir alla, óháða aldri eða getu í golfi (líka fyrir byrjendur!)

Það er leikið 9-holu Texas í 4-manna liðum, og svo er bætt við einum hring á púttvellinum á eftir. Það er mæting í skála kl. 20:00 og svo eru allir ræstir út kl. 21:00.  Hægt er að skrá sig á GolfBox, verð 2.000, fyrir fullorðna og 1.000, fyrir börn.

Það er hægt að skrá lið, en þó svo að ekki séu 4 tilbúnir í slaginn er hægt að skrá lið með 2 eða 3 leikmönnum og svo er einnig hægt að skrá sig sem einstakling. Við röðum svo saman liðum. 

Minnum svo á brennuna sem verður á laugardagskvöldið.
Eftir Valur Jónatansson 14. desember 2025
Guðmundur endurkjörinn sem formaður GKB
Eftir Valur Jónatansson 13. desember 2025
Guðmundur Fannar ráðinn framkvæmdastjóri GKB
12. desember 2025
Aðalfundur GKB á morgun, laugardaginn 13. desember kl. 13 í golfskála GKB
29. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025
14. nóvember 2025
Kiðjabergsvöllur "Besti golfvöllur á Íslandi" af World Golf Awards annað árið í röð
14. nóvember 2025
Aðalfundur GKB - 13. desember
2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!